Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 07:45 José Mourinho er hundeltur af ensku pressunni. vísir/getty Enska blaðið Daily Mail fullyrðir að Manchester United borgaði portúgalska þjálfaranum José Mourinho fjórar milljónir punda eða því sem nemur 728 milljónum íslenskra króna fyrir að taka ekki annað starf áður en forráðamenn voru búnir að gera upp hug sinn. Mourinho er sagður hafa sest að samningaborðinu með forráðamönnum Manchester United í janúar en óvíst hefur verið síðustu mánuði hvort Louis van Gaal verði látinn fara eða ekki. Yfirmenn á Old Trafford vildu bíða og sjá hvort hann næði markmiðum félagsins. Manchester United komst ekki í Meistaradeildina en varð bikarmeistari um helgina eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í framlengdum leik. United hafði ekki orðið bikarmeistari síðan 2004 þegar liðið lagði Millwall, 3-0. Enskir fjölmiðlar fullyrða allir sem einn að United ætli að reka Van Gaal og það líklega í dag en Mourinho verði svo kynntur til sögunnar á morgun. Til að tryggja það að Portúgalinn væri á lausu þegar að þessum tímapunkti kæmi fékk hann fjórar milljónir punda í hálfgerð biðlaun. Fram kemur einnig í frétt Daily Mail að Mourinho hafi hafnað því að vera með hegðunarklásúlu í samningi sínum en hann hefur ekki alltaf verið barnanna bestur á hliðarlínunni og var tvívegis úrskurðaður í hliðarlínubann sem stjóri Chelsea. Mourinho færi 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en félagið ætlar sér aftur á toppinn með José Mourino sem nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn Tengdar fréttir Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Enska blaðið Daily Mail fullyrðir að Manchester United borgaði portúgalska þjálfaranum José Mourinho fjórar milljónir punda eða því sem nemur 728 milljónum íslenskra króna fyrir að taka ekki annað starf áður en forráðamenn voru búnir að gera upp hug sinn. Mourinho er sagður hafa sest að samningaborðinu með forráðamönnum Manchester United í janúar en óvíst hefur verið síðustu mánuði hvort Louis van Gaal verði látinn fara eða ekki. Yfirmenn á Old Trafford vildu bíða og sjá hvort hann næði markmiðum félagsins. Manchester United komst ekki í Meistaradeildina en varð bikarmeistari um helgina eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í framlengdum leik. United hafði ekki orðið bikarmeistari síðan 2004 þegar liðið lagði Millwall, 3-0. Enskir fjölmiðlar fullyrða allir sem einn að United ætli að reka Van Gaal og það líklega í dag en Mourinho verði svo kynntur til sögunnar á morgun. Til að tryggja það að Portúgalinn væri á lausu þegar að þessum tímapunkti kæmi fékk hann fjórar milljónir punda í hálfgerð biðlaun. Fram kemur einnig í frétt Daily Mail að Mourinho hafi hafnað því að vera með hegðunarklásúlu í samningi sínum en hann hefur ekki alltaf verið barnanna bestur á hliðarlínunni og var tvívegis úrskurðaður í hliðarlínubann sem stjóri Chelsea. Mourinho færi 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en félagið ætlar sér aftur á toppinn með José Mourino sem nýjan knattspyrnustjóra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. 22. maí 2016 12:45
Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. 21. maí 2016 19:19
Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. 22. maí 2016 12:02
Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. 21. maí 2016 00:01