Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 14:00 Renata stendur með stráknum sínum. vísir/getty Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri. Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45