Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 14:00 Renata stendur með stráknum sínum. vísir/getty Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri. Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45