Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2016 09:45 Stuðningsmenn Leicester fagna. Vísir/Getty Leicester varð á mánudagskvöldið Englandsmeistari í knattspyrnu og getur liðið nú orðið eitt af 20 ríkustu félögum heims ef því tekst að halda rétt utan um sín mál. Deloitte gefur árlega út skýrslu yfir 20 ríkustu knattspyrnufélög heims og segir starfsmaður þess í samtali við enska fjölmiðla að Leicester eigi góðan möguleika á að koma sér vel fyrir á þeim lista. „Það er líklegt að félagið fái 30-50 milljónum punda meira fyrir árangurinn í ár samanborið við síðasta ár. Þá á eftir að taka til greina alla þá bónusa sem félagið gæti fengið í gegnum auglýsingasamninga sína fyrir að vinna deildina,“ sagði Tom Bridge í viðtali við Sky Sports. Sjá einnig: Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða „En stóra fjárhagslega gulrótin er á næsta tímabili. Ef Leicester tekst að halda sér í toppbaráttunni á næsta tímabili og staðið sig vel í Meistaradeild Evrópu gætu tekjur félagsins stóraukist.“ „Ef það gerist reiknum við með því að Leicester verði fastagestur á lista okkar yfir 20 tekjuhæstu félög heims.“ Samkvæmt frétt Sky Sports mun Leicester fá að minnsta kosti 50 milljónir punda fyrir þátttöku sína í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og að hún færi félaginu aðra eins upphæð í auglýsingatekjur. Það þýðir að meistaratitilinn tryggir Leicester að minnsta kosti 130 milljónir punda í tekjur á næstu mánuðum - jafnvirði 23 milljarða króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 „Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. 4. maí 2016 08:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Leicester varð á mánudagskvöldið Englandsmeistari í knattspyrnu og getur liðið nú orðið eitt af 20 ríkustu félögum heims ef því tekst að halda rétt utan um sín mál. Deloitte gefur árlega út skýrslu yfir 20 ríkustu knattspyrnufélög heims og segir starfsmaður þess í samtali við enska fjölmiðla að Leicester eigi góðan möguleika á að koma sér vel fyrir á þeim lista. „Það er líklegt að félagið fái 30-50 milljónum punda meira fyrir árangurinn í ár samanborið við síðasta ár. Þá á eftir að taka til greina alla þá bónusa sem félagið gæti fengið í gegnum auglýsingasamninga sína fyrir að vinna deildina,“ sagði Tom Bridge í viðtali við Sky Sports. Sjá einnig: Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða „En stóra fjárhagslega gulrótin er á næsta tímabili. Ef Leicester tekst að halda sér í toppbaráttunni á næsta tímabili og staðið sig vel í Meistaradeild Evrópu gætu tekjur félagsins stóraukist.“ „Ef það gerist reiknum við með því að Leicester verði fastagestur á lista okkar yfir 20 tekjuhæstu félög heims.“ Samkvæmt frétt Sky Sports mun Leicester fá að minnsta kosti 50 milljónir punda fyrir þátttöku sína í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og að hún færi félaginu aðra eins upphæð í auglýsingatekjur. Það þýðir að meistaratitilinn tryggir Leicester að minnsta kosti 130 milljónir punda í tekjur á næstu mánuðum - jafnvirði 23 milljarða króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 „Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. 4. maí 2016 08:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
„Ég var Luke og þekki stöðu Leicester“ Mark Hamill, sem lék Loga geimgengil, sendi leikmönnum Leicester hamingjuóskir. 4. maí 2016 08:45