Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 09:15 Þessi miði skilar tæpum tveimur milljónum í vasann. Vísir/Getty Þrír stærstu veðbankarnir í Englandi töpuðu samtals 7,7 milljónum punda, jafnvirði tæpra 1,4 milljarða króna, er Leicester varð enskur meistari í gærkvöldi. Í allan vetur hafa reglulega borist fregnir af einstaklingum sem veðjuðu á Leicester í upphafi leiktíðar þegar líkurnar á því að liðið yrði meistari voru fimm þúsund á móti einum. ESPN bendir á að það þótti fimm sinnum líklegra að Bandaríkin yrði Ólympíumeistari í íshokkí árið 1980 og 119 sinnum líklegra að Buster Douglas myndi vinna Mike Tyson í frægum hnefaleikabardaga þeirra árið 1991.Ladbrokes fékk stærsta skellinn af veðbönkunum og tapaði tæpum 800 milljónum króna. Alls tók bankinn 47 veðmálum um Leicester áður en sigurlíkur liðsins voru minnkaðar í 1500 á móti einum. Fyrirtækinu tókst þó að semja um 24 af veðmálunum 47 áður en úrslit mótsins lágu fyrir. Með því sparaði Ladbrokes sér umtalsverðar upphæðir. Ekki allir létu þó freistast, þeirra á meðal Karishma Kapoor sem setti rúmar 350 krónur undir og fær um 1,8 milljón króna til baka. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Leikmenn Leicester ætla að horfa saman á leikinn í kvöld Geta orðið meistarar heima í sófanum ef að Tottenham mistekst að vinna Chelsea. 2. maí 2016 14:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Þrír stærstu veðbankarnir í Englandi töpuðu samtals 7,7 milljónum punda, jafnvirði tæpra 1,4 milljarða króna, er Leicester varð enskur meistari í gærkvöldi. Í allan vetur hafa reglulega borist fregnir af einstaklingum sem veðjuðu á Leicester í upphafi leiktíðar þegar líkurnar á því að liðið yrði meistari voru fimm þúsund á móti einum. ESPN bendir á að það þótti fimm sinnum líklegra að Bandaríkin yrði Ólympíumeistari í íshokkí árið 1980 og 119 sinnum líklegra að Buster Douglas myndi vinna Mike Tyson í frægum hnefaleikabardaga þeirra árið 1991.Ladbrokes fékk stærsta skellinn af veðbönkunum og tapaði tæpum 800 milljónum króna. Alls tók bankinn 47 veðmálum um Leicester áður en sigurlíkur liðsins voru minnkaðar í 1500 á móti einum. Fyrirtækinu tókst þó að semja um 24 af veðmálunum 47 áður en úrslit mótsins lágu fyrir. Með því sparaði Ladbrokes sér umtalsverðar upphæðir. Ekki allir létu þó freistast, þeirra á meðal Karishma Kapoor sem setti rúmar 350 krónur undir og fær um 1,8 milljón króna til baka.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Leikmenn Leicester ætla að horfa saman á leikinn í kvöld Geta orðið meistarar heima í sófanum ef að Tottenham mistekst að vinna Chelsea. 2. maí 2016 14:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Sjá meira
Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06
Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Leikmenn Leicester ætla að horfa saman á leikinn í kvöld Geta orðið meistarar heima í sófanum ef að Tottenham mistekst að vinna Chelsea. 2. maí 2016 14:30