Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2016 13:45 Ranieri hefur gert frábæra hluti með Leicester í vetur. vísir/getty Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Claudio Ranieri var mættur á æfingasvæðið með lið sitt, Leicester, sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í gær þegar Totenham mistókst að vinna Chelsea. Ranieri hitti þar fjölmiðlamenn sem spurðu hann hvort hans menn ættu möguleika á að endurtaka leikinn og verða aftur meistari á næsta ári. „Nei,“ var svar hans en benti á að hann vill halda áfram að byggja upp lið sitt. „Þegar ég kom hingað var verkefnið að byggja upp gott lið frá grunni. Markmiðið var að gera atlögu að sæti í Evrópudeildinni á 3-4 árum og svo hægt og rólega blanda okkur í baráttuna um Meistaradeildar sæti.“ Það er því óhætt að fullyrða að Ranieri sé á undan áætlun en hann ætlar engu að síður að halda áfram með verkefnið. „Ég hef engan áhuga á að selja leikmenn en ég vil heldur ekki halda óánægðum leikmönnum hjá félaginu. Við viljum styrkja liðið en með leikmönnum sem eru með skapgerð sem hentar okkur. Við erum allir mjög vel tengdir og allir sem koma inn þurfa að vita hversu mikið við leggjum á okkur.“ Ranieri var ekki með leikmönnum í gærkvöldi en flestir komu þeir saman heima hjá Jamie Vardy til að horfa á leikinn. „Ég var heima með eiginkonu minni. Það var ekkert meira. Ég ræddi við fjölskyldu mína heima og það er allt og sumt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45