Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 14:00 Renata stendur með stráknum sínum. vísir/getty Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri. Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Renata Ranieri, móðir Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Leicester, viðurkennir að hún grét á mánudagskvöldið þegar Tottenham gerði jafntefli við Chelsea en þau úrslit tryggðu Leicester fyrsta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Ranieri flaug heim til móður sinnar á Ítalíu eftir jafntefli Leicester gegn Manchester United á sunnudagskvöldið og frétti ekki af Englandsmeistaratitlinum fyrr en eftir að hann lenti aftur á Englandi seint á mánudagskvöld. Gamla konan var 96 ára gömul um helgina og fór Ranieri heim til að snæða hádegisverð með henni. Renata bjóst ekki við þessum árangri hjá syninum. „Þegar flautað var til leiksloka fór ég að hágráta. Ég heyrði bara seint í Claudio því barnabörnin fóru öll að hringja. Hann var svo ánægður. Við erum öll svo glöð. Nú getum við loksins slakað á,“ segir Renata Ranieri í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. „Ég horfði á hvern einasta leik. Claudio hringir í mig á hverju kvöld og sagði mér hvað var í gangi. Á þriðjudagsmorgun keypti ég íþróttablöðin og sá fyrirsagnirnar. Þær voru mjög ánægjulegar.“ Ég verð að viðurkenna ég bjóst ekki við að hann yrði meistari með Leicester. Hann fann þessa leikmenn sem eru góðir strákar. Hann sagði mér að allir æfa þarna eins og atvinnumenn,“ segir renata. Ranieri var rekinn frá Roma eftir 18 mánaða starf þar en hann er fæddur og uppalinn hjá Roma. Það var erfitt fyrir Claudio sem getur ný gleymt þeirri lífsreynslu. „Að mínu mati kom Roma ekki fram við Claudio af virðingu. Það var svekkjandi hvernig það endaði en nú er hann konungur Englands,“ segir Renata Ranieri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Titill Leicester kostaði veðbanka 1,4 milljarða Mesta tap stóru veðbankanna í Englandi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 3. maí 2016 09:15
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti