Koeman: Arsenal og Man City eru úr leik í titilbaráttunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2016 20:30 Koeman hefur gert frábæra hluti á Maríuvöllum. vísir/getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að Arsenal og Manchester City séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn. „Eftir þessi úrslit verður þetta barátta á milli Tottenham og Leicester,“ sagði Koeman og vísaði þar til 1-0 sigurs Leicester á Newcastle United í gær. Með sigrinum endurheimti Leicester fimm stiga forskot á Tottenham en bæði lið eiga átta leiki eftir. Arsenal er í 3. sæti með 52 stig og City í því fjórða með 51 stig en liðin eru því 11 og 12 stigum á eftir Leicester. Bæði eiga þau þó leik til góða.Sjá einnig: Ranieri: Arsenal og Man City geta ennþá unnið titilinn „Leicester er 11 stigum á undan Arsenal og 12 á undan Manchester City, þau eru bæði úr leik,“ sagði Koeman og bætti því við að sigurinn á Newcastle komi Leicester í kjörstöðu í titilbaráttunni. „Fyrir leikinn var [Claudio] Ranieri enn að tala um Evrópudeildina en eftir sigurinn í gær eru þeir komnir í Meistaradeildina. Núna snýst þetta um að vinna titilinn og í því liggur munurinn.“Sjá einnig: 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Koeman og félagar sitja í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og eiga enn ágætis möguleika á að ná Evrópusæti. Gengi Southampton hefur verið sérlega gott á þessu ári en aðeins tvö lið (Leicester og Tottenham) hafa fengið fleiri stig í úrvalsdeildinni á árinu 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30 Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00 Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að Arsenal og Manchester City séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn. „Eftir þessi úrslit verður þetta barátta á milli Tottenham og Leicester,“ sagði Koeman og vísaði þar til 1-0 sigurs Leicester á Newcastle United í gær. Með sigrinum endurheimti Leicester fimm stiga forskot á Tottenham en bæði lið eiga átta leiki eftir. Arsenal er í 3. sæti með 52 stig og City í því fjórða með 51 stig en liðin eru því 11 og 12 stigum á eftir Leicester. Bæði eiga þau þó leik til góða.Sjá einnig: Ranieri: Arsenal og Man City geta ennþá unnið titilinn „Leicester er 11 stigum á undan Arsenal og 12 á undan Manchester City, þau eru bæði úr leik,“ sagði Koeman og bætti því við að sigurinn á Newcastle komi Leicester í kjörstöðu í titilbaráttunni. „Fyrir leikinn var [Claudio] Ranieri enn að tala um Evrópudeildina en eftir sigurinn í gær eru þeir komnir í Meistaradeildina. Núna snýst þetta um að vinna titilinn og í því liggur munurinn.“Sjá einnig: 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Koeman og félagar sitja í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og eiga enn ágætis möguleika á að ná Evrópusæti. Gengi Southampton hefur verið sérlega gott á þessu ári en aðeins tvö lið (Leicester og Tottenham) hafa fengið fleiri stig í úrvalsdeildinni á árinu 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30 Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00 Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45
Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30
Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00
Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00