Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 10:30 Claudio Ranieri og Christian Fuchs fagna hér sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Leicester City náði fimm stiga forskot á Tottenham með 1-0 sigri á Newcastle í gærkvöldi. Arsenal er ellefu stigum á eftir Leicester og City er tólf stigum á eftir toppliðunum. Eiga bara Leicester og Tottenham möguleika á því að verða enskur meistari í ár. „Nei, titilbaráttan er lopin," sagði Claudio Ranieri og bætti við: „Það eru margir hér farnir að láta sig dreyma en við verðum að halda áfram að leggja mikið á okkur," sagði Ranieri. „Ég vil berjast í öllum leikum. Nú þurfum við einbeita okkur að næsta andstæðingi sem er Crystal Palace. Það er annar erfiður leikur," sagði Ranieri. Leicester City á eftir eftirtalda leiki: Crystal Palace (úti), Southampton (heima), Sunderland (úti), West Ham (heima), Swansea (heima), Man Utd (úti), Everton (heima) og Chelsea (úti). Leikmenn Leicester City virkuðu frekar taugaveiklaðir í seinni hálfleiknum í gær og það er ljóst að taugaspennan verður ekkert minni þegar titilinn fer að nálgast enn frekar. Chelsea vann ensku deildina í fyrra með því að ná í 87 stig en liðið fékk þá átta stigum meira en næsta lið. Meistarar síðustu fjögurra ára hafa fengið á bilinu 86 til 89 stig. Leicester City er með 63 stig eftir 30 leiki en 24 stig eru ennþá í pottinum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45