Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 18:30 Shinji Okazaki fagnar í gær. Vísir/Getty Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30