Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2016 09:51 Myndir hafa birst af fólki á hlaupum, en sjúkrabílar eru á vettvangi og þyrlur sveima yfir hverfinu. Mynd/Twitter Nokkrir særðust í sprengingu sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. Í frétt CNN segir að óstaðfestar heimildir hermi að tveir hið minnsta hafi látið lífið og sjö særst í sjálfsvígssprengjuárás. Myndir hafa birst af fólki á hlaupum, en sjúkrabílar eru á vettvangi og þyrlur sveima yfir hverfinu. 37 manns létu lífið í sjálfsvígssprengjuárás í tyrknesku höfuðborginni Ankara síðastliðinn sunnudag. Þá fórust þrettán manns í sjálfsvígssprengjuárás á Sultanahmet-torgi í Istanbúl í janúar, aðallega þýskir ferðamenn. Mikil hætta er talin á hryðjuverkaárásum í Tyrklandi og létu þýsk stjórnvöld til að mynda loka sendiráði sínu í Ankara fyrr í vikunni og ræðismannaskrifstofu og skóla í Istanbúl.Uppfært 11:02:CNN greinir frá því að fjórir hafi látið lífið og tuttugu særst í sjálfsvígssprenjuárásinni. Istanbul's istiqlal street being sealed off. Ambulances here. Witness told me he heard explosion, say a body pic.twitter.com/gWDb307xer— Richard Engel (@RichardEngel) March 19, 2016 Tengdar fréttir Erdogan forseti heitir fullnaðarsigri á hryðjuverkamönnum Forseti Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan hefur heitið því að vinna bug á hryðjuverkamönnum í landinu eftir árásina í höfuðborginni Ankara í gær þar sem að minnsta kosti 34 fórust. 14. mars 2016 07:21 Lýsir yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Ankara Herskár hópur kúrdískra andspyrnumanna sem kallar sig TAK hefur lýst ábyrgð á árásinni. 17. mars 2016 09:34 Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Sprengingin varð við strætisvagnastöð og eru minnst 75 særðir. 13. mars 2016 17:44 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Nokkrir særðust í sprengingu sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. Í frétt CNN segir að óstaðfestar heimildir hermi að tveir hið minnsta hafi látið lífið og sjö særst í sjálfsvígssprengjuárás. Myndir hafa birst af fólki á hlaupum, en sjúkrabílar eru á vettvangi og þyrlur sveima yfir hverfinu. 37 manns létu lífið í sjálfsvígssprengjuárás í tyrknesku höfuðborginni Ankara síðastliðinn sunnudag. Þá fórust þrettán manns í sjálfsvígssprengjuárás á Sultanahmet-torgi í Istanbúl í janúar, aðallega þýskir ferðamenn. Mikil hætta er talin á hryðjuverkaárásum í Tyrklandi og létu þýsk stjórnvöld til að mynda loka sendiráði sínu í Ankara fyrr í vikunni og ræðismannaskrifstofu og skóla í Istanbúl.Uppfært 11:02:CNN greinir frá því að fjórir hafi látið lífið og tuttugu særst í sjálfsvígssprenjuárásinni. Istanbul's istiqlal street being sealed off. Ambulances here. Witness told me he heard explosion, say a body pic.twitter.com/gWDb307xer— Richard Engel (@RichardEngel) March 19, 2016
Tengdar fréttir Erdogan forseti heitir fullnaðarsigri á hryðjuverkamönnum Forseti Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan hefur heitið því að vinna bug á hryðjuverkamönnum í landinu eftir árásina í höfuðborginni Ankara í gær þar sem að minnsta kosti 34 fórust. 14. mars 2016 07:21 Lýsir yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Ankara Herskár hópur kúrdískra andspyrnumanna sem kallar sig TAK hefur lýst ábyrgð á árásinni. 17. mars 2016 09:34 Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Sprengingin varð við strætisvagnastöð og eru minnst 75 særðir. 13. mars 2016 17:44 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Erdogan forseti heitir fullnaðarsigri á hryðjuverkamönnum Forseti Tyrkja, Recep Tayyip Erdogan hefur heitið því að vinna bug á hryðjuverkamönnum í landinu eftir árásina í höfuðborginni Ankara í gær þar sem að minnsta kosti 34 fórust. 14. mars 2016 07:21
Lýsir yfir ábyrgð á sprengjuárásinni í Ankara Herskár hópur kúrdískra andspyrnumanna sem kallar sig TAK hefur lýst ábyrgð á árásinni. 17. mars 2016 09:34
Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Sprengingin varð við strætisvagnastöð og eru minnst 75 særðir. 13. mars 2016 17:44