Minnst 27 látnir í sprengingu í Ankara Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 17:44 Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Vísir/AFP Talið er að minnst 27 hafi fallið í mikilli sprengingu í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Þá eru minnst 75 særðir. Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að um bílasprengju hafi verið að ræða sem sprakk í Kizilay-hverfinu. Fólk var rekið af svæðinu af ótta við æðra sprengjuárás, en fjöldi viðbragðsaliða er að störfum á vettvangi árásarinnar. Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Yfirvöld í Tyrklandi lokuðu Twitter, Facebook og Instagram í kjölfar árásarinnar. 28 manns létust í sprengjuárás í Ankara í síðasta mánuði en kúrdískur skæruliðahópur er sagður bera ábyrgð á þeirri árás. Þá féllu rúmlega hundrað manns í árás í Ankara í október.#Ankara'da patlama anına ait olduğu öne sürülen güvenlik kamerası görüntülerihttps://t.co/UD0EkV7ADc pic.twitter.com/dtMuHRKqPp— İleri Haber (@ilerihaber) March 13, 2016 An itibariyle olay yeri.Terör ile beslenen her kim var ise Allah onun belasını versin #anKARA pic.twitter.com/kOU4CXKOnj— Ankara Çevirme Radar (@ankara_cevirme) March 13, 2016 Ankara'da patlama, olay yerinden ilk görüntüler https://t.co/QRLWhMEOfI https://t.co/Kl9m5p552U— CNN Türk (@cnnturk) March 13, 2016 #ankara #terörülanetliyoruz A video posted by BY RAHATSIZZ ( MİSKİN ) (@batuhan0612) on Mar 13, 2016 at 11:23am PDT Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira
Talið er að minnst 27 hafi fallið í mikilli sprengingu í Ankara, höfuðborg Tyrklands, í dag. Þá eru minnst 75 særðir. Greint er frá því á vef breska ríkisútvarpsins BBC að um bílasprengju hafi verið að ræða sem sprakk í Kizilay-hverfinu. Fólk var rekið af svæðinu af ótta við æðra sprengjuárás, en fjöldi viðbragðsaliða er að störfum á vettvangi árásarinnar. Haft er eftir vitnum að árásin hafi átt sér nærri strætisvagnastöð við götuna Ataturk en BBC segir skrifstofur nokkurra ráðuneyta vera við þá götu. Yfirvöld í Tyrklandi lokuðu Twitter, Facebook og Instagram í kjölfar árásarinnar. 28 manns létust í sprengjuárás í Ankara í síðasta mánuði en kúrdískur skæruliðahópur er sagður bera ábyrgð á þeirri árás. Þá féllu rúmlega hundrað manns í árás í Ankara í október.#Ankara'da patlama anına ait olduğu öne sürülen güvenlik kamerası görüntülerihttps://t.co/UD0EkV7ADc pic.twitter.com/dtMuHRKqPp— İleri Haber (@ilerihaber) March 13, 2016 An itibariyle olay yeri.Terör ile beslenen her kim var ise Allah onun belasını versin #anKARA pic.twitter.com/kOU4CXKOnj— Ankara Çevirme Radar (@ankara_cevirme) March 13, 2016 Ankara'da patlama, olay yerinden ilk görüntüler https://t.co/QRLWhMEOfI https://t.co/Kl9m5p552U— CNN Türk (@cnnturk) March 13, 2016 #ankara #terörülanetliyoruz A video posted by BY RAHATSIZZ ( MİSKİN ) (@batuhan0612) on Mar 13, 2016 at 11:23am PDT
Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira