Enn slær í brýnu milli Trump og Fox Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2016 20:40 Donald Trump og Megyn Kelly. Vísir/Getty Deilurnar á milli Donald Trump og fréttastofu Fox News hafa kviknað upp aftur. Í harðorðri tilkynningu segir Fox að forsetaframbjóðandinn sé haldinn „ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart fréttakonunni Megyn Kelly. Sjálfur segir Trump að hún sé með þráhyggju gagnvart sér. Upphaf deilnanna má rekja aftur til kappræðna Repúblikana á Fox í ágúst, sem Megyn Kelly stýrði. Þá brást Trump við erfiðum spurningum Kelly með því að segja að hún hefði verið ósanngjörn við sig þar sem hún hefði verið á blæðingum. Síðan þá hefur Trump reglulega skammast yfir Kelly á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Tilefni tilkynningar Fox í gærkvöldi er þó að undanfarna daga hefur Trump margsinnis tíst um Megyn Kelly, þar sem hann skammast yfir þætti hennar og kallara hana „klikkaða“ í nánast öllum tístunum. Tístin má sjá hér að neðan. Í tilkynningunni segir að hatursfullar árásir hans gegn Kelly séu fyrir neðan virðingu manns sem vilji verða forseti Bandaríkjanna. Kelly sé framúrskarandi fréttakona og ein af leiðandi þáttastjórnendum Bandaríkjanna. „Við erum ákaflega stolt af vinnu hennar og höldum áfram að styðja hana gegn endalausum grófum og karlrembulegum árásum Trump.“ Crazy @megynkelly supposedly had lyin' Ted Cruz on her show last night. Ted is desperate and his lying is getting worse. Ted can't win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Crazy @megynkelly is now complaining that @oreillyfactor did not defend her against me - yet her bad show is a total hit piece on me.Tough!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Highly overrated & crazy @megynkelly is always complaining about Trump and yet she devotes her shows to me. Focus on others Megyn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Everybody should boycott the @megynkelly show. Never worth watching. Always a hit on Trump! She is sick, & the most overrated person on tv.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 18, 2016 "@Ma1973sk: Actually, no @FoxNews, @megynkelly has a sick obsession with Trump. Every day, every show, trashing, negative, hate.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Crazy @megynkelly says I don't (won't) go on her show and she still gets good ratings. But almost all of her shows are negative hits on me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 If crazy @megynkelly didn't cover me so much on her terrible show, her ratings would totally tank. She is so average in so many ways!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13 Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Deilurnar á milli Donald Trump og fréttastofu Fox News hafa kviknað upp aftur. Í harðorðri tilkynningu segir Fox að forsetaframbjóðandinn sé haldinn „ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart fréttakonunni Megyn Kelly. Sjálfur segir Trump að hún sé með þráhyggju gagnvart sér. Upphaf deilnanna má rekja aftur til kappræðna Repúblikana á Fox í ágúst, sem Megyn Kelly stýrði. Þá brást Trump við erfiðum spurningum Kelly með því að segja að hún hefði verið ósanngjörn við sig þar sem hún hefði verið á blæðingum. Síðan þá hefur Trump reglulega skammast yfir Kelly á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Tilefni tilkynningar Fox í gærkvöldi er þó að undanfarna daga hefur Trump margsinnis tíst um Megyn Kelly, þar sem hann skammast yfir þætti hennar og kallara hana „klikkaða“ í nánast öllum tístunum. Tístin má sjá hér að neðan. Í tilkynningunni segir að hatursfullar árásir hans gegn Kelly séu fyrir neðan virðingu manns sem vilji verða forseti Bandaríkjanna. Kelly sé framúrskarandi fréttakona og ein af leiðandi þáttastjórnendum Bandaríkjanna. „Við erum ákaflega stolt af vinnu hennar og höldum áfram að styðja hana gegn endalausum grófum og karlrembulegum árásum Trump.“ Crazy @megynkelly supposedly had lyin' Ted Cruz on her show last night. Ted is desperate and his lying is getting worse. Ted can't win!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Crazy @megynkelly is now complaining that @oreillyfactor did not defend her against me - yet her bad show is a total hit piece on me.Tough!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Highly overrated & crazy @megynkelly is always complaining about Trump and yet she devotes her shows to me. Focus on others Megyn!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016 Everybody should boycott the @megynkelly show. Never worth watching. Always a hit on Trump! She is sick, & the most overrated person on tv.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 18, 2016 "@Ma1973sk: Actually, no @FoxNews, @megynkelly has a sick obsession with Trump. Every day, every show, trashing, negative, hate.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 Crazy @megynkelly says I don't (won't) go on her show and she still gets good ratings. But almost all of her shows are negative hits on me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016 If crazy @megynkelly didn't cover me so much on her terrible show, her ratings would totally tank. She is so average in so many ways!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13 Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Repúblikanar gerðu grín að Trump í fjarveru hans Sjöundu og síðustu kappræður frambjóðenda Repúblikana fóru fram í Des Moines í nótt. 29. janúar 2016 07:13
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34
Sanders leiðir naumlega í Iowa Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum. 28. janúar 2016 07:00
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33