Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2016 21:01 Louis van Gaal Vísir/Getty Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15