Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2016 21:01 Louis van Gaal Vísir/Getty Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15