Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2016 21:01 Louis van Gaal Vísir/Getty Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld. „Það hefur verið heiður fyrir mig að stýra svona frábærum klúbb eins og Manchester United FC og með því hef ég náð að uppfylla langþráð markmið hjá mér," byrjaði Louis van Gaal yfirlýsingu sína. „Ég er ákaflega stoltur af því að hafa hjálpað United að vinna FA-bikarinn í tólfta sinn í sögu félagsins. Ég hef notið þeirra forréttinda að hafa unnið tuttugu titla á mínum stjóraferli en að vinna enska bikarinn verður alltaf eitt mesta afrekið á mínum ferli," skrifaði Van Gaal. „Ég er mjög vonsvikinn með það að fá ekki að klára okkar þriggja ára plan. Ég tel að grunnurinn sé nú til staðar hjá félaginu til að hjálpa félaginu að taka skref áfram og ná enn betri árangri," skrifaði Van Gaal. „Ég vonast til þess með því að vinna enska bikarinn fái félagið brautarpall sem hægt að er að nýta á næsta tímabili til að ná þeim árangri sem hinir ástríðufullu stuðningsmenn þrá," skrifaði Van Gaal. „Eftir að hafa stýrt liðum í Hollandi, á Spáni og í Þýskalandi þá vonaðist ég alltaf eftir tækifærinu að fá að starfa í enska boltanum og fá að kynnast ensku menningunni. Upplifun mín af því hefur staðist allar væntingar og verið frábær," skrifaði Van Gaal en það er hægt að lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 23. maí 2016 11:01
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15