Charlie Hebdo blöð seljast á tæpar ellefu milljónir á Ebay Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2015 13:32 Hér má sjá nýjasta tölublað Charlie Hebdo. vísir/skjáskot/getty Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Sjá meira
Charlie Hebdo blöð fóru í sölu á Ebay aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Kouachi-bræðurnir tóku tólf manns af lífi inni á ritstjórnarfundi í höfuðstöðvum blaðsins. Nýjustu eintökin af satírutímaritinu seljast nú á yfir 70.000 evrur eða tæplega ellefu milljónir íslenskar krónur á Ebay. Þau sextíu þúsund eintök af nýjasta tölublaðinu sem fóru í prentun seldust strax upp eftir hamfarirnar. Tvær forsíður blaðsins hafa verið mikið í umræðunni í tengslum við málið og komu þær báðar út árið 2011.Forsíður tölublaðanna sem komu út árið 2011.Myndir/skjáskotMikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Dammartin-en-Goële, 35 kílómetra norðaustur af París. Kouachi-bræðurnir, sem grunaðir eru um árásina á skrifstofur Charlie Hebdo, eru með minnst einn gísl í haldi í prentsmiðju í bænum. Tólf manns létust og sjö særðir eftir að hettuklæddir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22 Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05 Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08 Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17 Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20 Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Bræðurnir rændu bensínstöð í Norður-Frakklandi Bensínstöðin er í Villers-Cotteret í Aisne-héraði, austur af París. 8. janúar 2015 11:22
Sjö handteknir: Leit að bræðrunum stendur enn yfir Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa gert árásina á skopblaðið Charlie Hebdo. 8. janúar 2015 08:05
Árásarmennirnir á flótta Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku. 9. janúar 2015 07:00
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Bræður sem voru smáglæpamenn en urðu róttæklingar Hryðjuverkadeild frönsku lögreglunnar hefur fylgst með yngri bróðurnum, hinum 32 ára Chérif, í um tíu ár. 8. janúar 2015 12:08
Teiknari svaf yfir sig og missti af ritstjórnarfundinum Skopmyndateiknarinn Renald Luzier missti af ritstjórnarfundinum á skrifstofum Charlie Hebdo í gærmorgun þar sem hann svaf yfir sig. 8. janúar 2015 15:17
Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Óstaðfestar fregnir segja að mennirnir hafi verið handteknir. 7. janúar 2015 21:20
Eldri bróðirinn mun hafa verið þjálfaður í Jemen Franska leyniþjónustan segir að Said Kouachi hafi farið til Jemen árið 2011 þar sem hann var þjálfaður af al-Qaeda. 8. janúar 2015 22:27
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent