John Oliver sendir nettröllum tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2015 10:18 John Oliver stjórnandi Last Week Tonight. Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu. Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu.
Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56
John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30
John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11