John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 10:06 John Oliver hefur einstakt lag á því að fjalla um alvarleg mál á áhugaverðan hátt. Skjáskot úr þætti Oliver Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. Sýndi Oliver dæmi þess að fólk hafnar í vítahring skulda þegar það hefur ekki efni á að greiða sektir fyrir hegðun sem flestir ef ekki allir gera sig seka um á lífsleiðinni. „Við höfum öll brotið svona af okkur,“ segir Oliver. „Ef þú hefur sloppið við sekt - til hamingju!“ Á sama tíma og sektir ónáða hina ríku þá geta sektir fyrir brot á umferðalögum, svo sem leggja ólöglega og virða ekki stöðvunarskyldu, eyðilagt líf þitt að sögn Oliver. Oliver fjallaði um aukagreiðslur sem oft bætast við upphaflegu sektirnar sem eru einar og sér ekki alltaf svo háar. Manneskja með lágmarkslaun getur hins vegar átt erfitt með að greiða 225$ sekt í einum grænum. Raunar tekur það viðkomandi 35 klukkustundir að vinna fyrir sektinni. Á þeim tíma margfaldast sektin. Sé hún ekki greidd bíður fangelsisvist. „Við getum ekki búið við kerfi þar sem minniháttar brot geta orðið til þess að þú endar í helvítis holræsi,“ sagði Oliver. „Það er ekki í boði og líklega er kominn tími til að við stöndum á fætur og lýsum yfir þeirri skoðun okkar.“ Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en óhætt er að segja að umfjöllunin sé bæði fræðandi og sláandi.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46 John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
John Oliver tæklar sykuriðnaðinn Þáttastjórnandinn vinsæli fer yfir í hvaða fæðu sykur fyrirfinnst. 27. október 2014 15:46
John Oliver hakkar lottóið í sig Skemmtikrafturinn John Oliver fer hörðum höndum um lottó í nýjasta þættinum sínum Last Week Tonight. 10. nóvember 2014 16:14