Tókst næstum því að lenda geimflaug Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2015 22:30 Frá geimskotinu í gær. Vísir/AP Vísindamenn SpaceX fyrirtækisins virðast hafa verið hársbreidd frá því að takast að lenda eldflaug sem skotið hefði verið upp í geim í gær. Falcon 9 eldflaugin sveif til lendingar á pramma út á hafi, en lenti of harkalega og féll á hliðina og sprakk í loft upp. Þetta er önnur tilraun fyrirtækisins sem er í eigu Elon Musk. Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. Í viðtali við Bloomberg í mars sagði Musk að verði tæknin að raunveruleika muni geimskot kosta um tvö til þrjú hundruð þúsund dali í stað um 61 milljónar dala, um 8,4 milljarðar króna. Þannig myndi SpaceX breyta gangi geimskota í heiminum. Looks like Falcon landed fine, but excess lateral velocity caused it to tip over post landing pic.twitter.com/eJWzN6KSJa— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2015 Á myndbandinu hér að neðan má sjá lendingu Falcon 9 eldflaugarinnar á prammanum. Bersýnilega sést að ekki vantaði mikið upp á til að lendingin hefði heppnast. Hins vegar fellur eldflaugin á hliðina og springur í tætlur. Um aðra tilraun fyrirtækisins er að ræða og á vef Business Insider segir að næsta tilraun verði líklega í júní. Fleiri myndbönd frá geimskotum og tilraunum SpaceX má sjá á Youtube-síðu fyrirtækisins. Tengdar fréttir Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48 Tesla má selja bíla beint í New Jersey Fá ríki hafa gefið leyfi bílaframleiðenda að selja beint til kaupenda, án þátttöku bílasala. 20. mars 2015 10:51 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Smíði draumalestar Elon Musk hafin Ekki bara í tilraunaskyni, heldur til að flytja fólk hratt á milli staða. 2. mars 2015 09:32 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Tíst Musk hafa áhrif á gengi bréfa í Tesla Gengi bréfa í Tesla Motors hækkuðu um þrjú prósent eftir að Musk tísti um nýja vöru. 30. mars 2015 21:38 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
Vísindamenn SpaceX fyrirtækisins virðast hafa verið hársbreidd frá því að takast að lenda eldflaug sem skotið hefði verið upp í geim í gær. Falcon 9 eldflaugin sveif til lendingar á pramma út á hafi, en lenti of harkalega og féll á hliðina og sprakk í loft upp. Þetta er önnur tilraun fyrirtækisins sem er í eigu Elon Musk. Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. Í viðtali við Bloomberg í mars sagði Musk að verði tæknin að raunveruleika muni geimskot kosta um tvö til þrjú hundruð þúsund dali í stað um 61 milljónar dala, um 8,4 milljarðar króna. Þannig myndi SpaceX breyta gangi geimskota í heiminum. Looks like Falcon landed fine, but excess lateral velocity caused it to tip over post landing pic.twitter.com/eJWzN6KSJa— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2015 Á myndbandinu hér að neðan má sjá lendingu Falcon 9 eldflaugarinnar á prammanum. Bersýnilega sést að ekki vantaði mikið upp á til að lendingin hefði heppnast. Hins vegar fellur eldflaugin á hliðina og springur í tætlur. Um aðra tilraun fyrirtækisins er að ræða og á vef Business Insider segir að næsta tilraun verði líklega í júní. Fleiri myndbönd frá geimskotum og tilraunum SpaceX má sjá á Youtube-síðu fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48 Tesla má selja bíla beint í New Jersey Fá ríki hafa gefið leyfi bílaframleiðenda að selja beint til kaupenda, án þátttöku bílasala. 20. mars 2015 10:51 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Smíði draumalestar Elon Musk hafin Ekki bara í tilraunaskyni, heldur til að flytja fólk hratt á milli staða. 2. mars 2015 09:32 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Tíst Musk hafa áhrif á gengi bréfa í Tesla Gengi bréfa í Tesla Motors hækkuðu um þrjú prósent eftir að Musk tísti um nýja vöru. 30. mars 2015 21:38 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
Skjóta geimflaug á loft Fyrirtækið SpaceX mun skjóta geimflaug til Alþjóða geimstöðvarinnar klukkan 11:20. 6. janúar 2015 10:48
Tesla má selja bíla beint í New Jersey Fá ríki hafa gefið leyfi bílaframleiðenda að selja beint til kaupenda, án þátttöku bílasala. 20. mars 2015 10:51
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Smíði draumalestar Elon Musk hafin Ekki bara í tilraunaskyni, heldur til að flytja fólk hratt á milli staða. 2. mars 2015 09:32
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57
Tíst Musk hafa áhrif á gengi bréfa í Tesla Gengi bréfa í Tesla Motors hækkuðu um þrjú prósent eftir að Musk tísti um nýja vöru. 30. mars 2015 21:38
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45