Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 11:00 Dvöl Di María á Old Trafford var ekki löng. vísir/getty Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Ángel di María, leikmaður Manchester United, er á leið til Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, en hann er búinn að semja um kaup og kjör við franska liðið samkvæmt frétt RMC. Di María er sagður skrifa undir fjögurra ára samning hjá PSG, en hann fer til Parísar á mánudag eða þriðjudag og gengst þá undir læknisskoðun. Þetta kemur fram í frétt ESPN. Fréttamiðlarnir RMC, L'Equipe og Daily Mail greina allir frá því að kaupverðið sé um 44,2 milljónir punda sem er töluvert frá þeim 59,7 milljónum sem Manchester United borgaði fyrir hann síðasta sumar. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virðist þó hafa gert ágætlega við samningaborðið því upphaflegt tilboð Parísarliðsins var vel undir 30 milljónum punda. Manchester United tapar um 15 milljónum punda á kaupverðinu og um öðrum tíu þegar laun Argentínumannsins eru meðtalin fyrir síðasta ár. Heildartap United á leikmanninum verður því um 25 milljónir punda. Ángel di María mætti ekki í æfingaferð Manchester United til Bandaríkjanna síðasta föstudag eins og til stóð og veit enginn hvar hann er. Sala á honum mun væntanlega gulltryggja kaup United á spænska sóknarmanninum Pedro frá Barcelona.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30 Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30 United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Van Gaal um Di Maria: "Hann var ekki í flugvélinni" Angel Di Maria, stórstjarna Manchester United, er enn ekki kominn til móts við liðið í Bandaríkjunum, en United er þar í æfingar- og keppnisferðalagi. 26. júlí 2015 11:30
Marcos Rojo sektaður um tveggja vikna laun hjá United Argentínski varnarmaðurinn komst ekki til Bandaríkjanna í æfingaferð Manchester United þar sem hann gleymdi að endurnýja vegabréfið sitt. 28. júlí 2015 09:30
United hafnar 28,5 milljóna punda tilboði í Di María sem er ennþá týndur Louis van Gaal sagður vera búinn að sætta sig við að Argentínumaðurinn spilar ekki fleiri leiki fyrir Manchester United. 27. júlí 2015 22:13
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30