Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 16:23 Francois Molins, saksóknari. Vísir/AFP Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22