Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2015 12:21 Francois Hollande ásamt þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman. Vísir/AFP Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37