Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2015 12:21 Francois Hollande ásamt þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman. Vísir/AFP Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn og einn Breti hafa hlotið æðsta heiður Frakklands. Það fengu þeir fyrir að koma í veg fyrir fjöldamorð um borð í lest á föstudaginn. Francois Hollande, forseti Frakklands, veitti í dag þeim Spencer Stone, Alek Skarlatos, Anthony Sadler og Chris Norman heiðursorðunni Legion d´honneur í forsetahöllinni í Frakklandi. Tveir aðrir farþegar, munu einnig fá orðuna. Um er að ræða einn mann með tvöfalt ríkisfang, franskt og bandarískt, og heitir hann Mark Moogalian. Hinn er franskur og var hann fyrstur til að mæta byssumanninum og reyna að stöðva hann. Sá vill ekki koma fram opinberlega. „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Hollande. „Í nafni Frakklands, vil ég þakka ykkur fyrir. Heimurinn allur dáist að hugrekki ykkar.“ Hollande sagði einnig að hryðjuverkamaður hefði ákveðið að gera árás og að hann hafi haft nægilega mikið af vopnum og skotfærum til að fremja blóðbað. Það hefði hann einmitt gert ef mennirnir hefðu ekki lagt líf sín í hættu við að stöðva hann. Árásarmaðurinn er frá Marokkó og heitir Ayoub El-Khazzani og er 26 ára gamall. Hann er nú í haldi lögreglu, sem lítur á málið sem hryðjuverk. Lögmaður Khazzani segir hins vegar að hann hafi einungis ætlað að ræna lestina með vopnum sem hann fann í garði nærri lestarstöðinni. Hann skilji ekki að litið sé á atvikið sem tilraun til hryðjuverks. Fyrsta Legion d´honneur orðan var veitt af Napóleon Bonaparte árið 1802.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Neitaði að endurgreiða ofgreidd laun um sex milljónir Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37