Gæti hitnað undir flóknu samspili viðskipta- og stjórnmálalífs í Kína Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 20:37 Hlutabréf héldu áfram að falla í Kína í dag en tóku við sér víðast hvar annars staðar eftir að Seðlabanki Kína hækkaði stýrivexti. „Kína er ólíkindatól og svakaleg vél,“ segir Ársæll Harðarson formaður Íslensk/Kínverska viðskiptaráðsins. Hann segir að menn hafi búist við þessum hósta. „Það voru margir búnir að spá því að þessi hlutabréfahækkun sem varð á síðasta ári, myndi ganga til baka. Það hefur hún gert. Það liggur alveg fyrir að að hagvöxturinn hefur verið meira drifinn af fjárfestingum en neyslu. Nú hægir á fjárfestingum og þá þurfa Kínverjar að snúa sér að því að auka neyslu heima fyrir. Og ég spái því að áhrifin verði ekki svo mikil hér, en meiri í nágrannaríkjum Kína sem hafa verið að selja Kínverjum vörur og hráefni inn í þennan mikla hagvöxt og eins í nýmarkaðsríkjunum sem áttu að draga hagvöxtinn á næstu árum.“Magnús Björnsson, forstöðumaður KonfúsíusarstofnunarinnarGæti aukið þrýsting á stjórnvöld Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar, segir að falli Kína hafi verið spáð í 20 ár en stjórnvöld hafi náð að redda sér til þessa. Hann segir að fólk í Kína sé óttaslegið við þessa þróun og viti ekki hvert hún leiði. Fallið á hlutabréfamarkaði komi ekki beint við venjulegt fólk, það hafi ekki verið að fjárfesta á hlutabréfamarkaði, líkt og til dæmis á Vesturlöndum. Hann bendir á að flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggi á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. Ef það fari að halla undan fæti í efnahagslífinu, skapist misræmi milli væntinga fólks og umboðs stjórnvalda sem byggi á kröftugum efnahag. Ef efnahagsástandið versnar gæti það aukið þrýsting á breytingar í stjórn landsins með ófyrirséðum afleiðingum. Hann bendir á að ástandið sé stjórnvöldum kannski ofviða núna, kerfið sé orðið mjög flókið og einkaskuldir hafi vaxið mjög mikið. Upplausnarástand í Kína, gæti þó haft áhrif á efnahagslíf í öllum heiminum og jafnvel stjórnmálaástandið líka. Tengdar fréttir Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Hlutabréf héldu áfram að falla í Kína í dag en tóku við sér víðast hvar annars staðar eftir að Seðlabanki Kína hækkaði stýrivexti. „Kína er ólíkindatól og svakaleg vél,“ segir Ársæll Harðarson formaður Íslensk/Kínverska viðskiptaráðsins. Hann segir að menn hafi búist við þessum hósta. „Það voru margir búnir að spá því að þessi hlutabréfahækkun sem varð á síðasta ári, myndi ganga til baka. Það hefur hún gert. Það liggur alveg fyrir að að hagvöxturinn hefur verið meira drifinn af fjárfestingum en neyslu. Nú hægir á fjárfestingum og þá þurfa Kínverjar að snúa sér að því að auka neyslu heima fyrir. Og ég spái því að áhrifin verði ekki svo mikil hér, en meiri í nágrannaríkjum Kína sem hafa verið að selja Kínverjum vörur og hráefni inn í þennan mikla hagvöxt og eins í nýmarkaðsríkjunum sem áttu að draga hagvöxtinn á næstu árum.“Magnús Björnsson, forstöðumaður KonfúsíusarstofnunarinnarGæti aukið þrýsting á stjórnvöld Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar, segir að falli Kína hafi verið spáð í 20 ár en stjórnvöld hafi náð að redda sér til þessa. Hann segir að fólk í Kína sé óttaslegið við þessa þróun og viti ekki hvert hún leiði. Fallið á hlutabréfamarkaði komi ekki beint við venjulegt fólk, það hafi ekki verið að fjárfesta á hlutabréfamarkaði, líkt og til dæmis á Vesturlöndum. Hann bendir á að flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggi á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. Ef það fari að halla undan fæti í efnahagslífinu, skapist misræmi milli væntinga fólks og umboðs stjórnvalda sem byggi á kröftugum efnahag. Ef efnahagsástandið versnar gæti það aukið þrýsting á breytingar í stjórn landsins með ófyrirséðum afleiðingum. Hann bendir á að ástandið sé stjórnvöldum kannski ofviða núna, kerfið sé orðið mjög flókið og einkaskuldir hafi vaxið mjög mikið. Upplausnarástand í Kína, gæti þó haft áhrif á efnahagslíf í öllum heiminum og jafnvel stjórnmálaástandið líka.
Tengdar fréttir Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14
Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50
Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37