Gæti hitnað undir flóknu samspili viðskipta- og stjórnmálalífs í Kína Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 25. ágúst 2015 20:37 Hlutabréf héldu áfram að falla í Kína í dag en tóku við sér víðast hvar annars staðar eftir að Seðlabanki Kína hækkaði stýrivexti. „Kína er ólíkindatól og svakaleg vél,“ segir Ársæll Harðarson formaður Íslensk/Kínverska viðskiptaráðsins. Hann segir að menn hafi búist við þessum hósta. „Það voru margir búnir að spá því að þessi hlutabréfahækkun sem varð á síðasta ári, myndi ganga til baka. Það hefur hún gert. Það liggur alveg fyrir að að hagvöxturinn hefur verið meira drifinn af fjárfestingum en neyslu. Nú hægir á fjárfestingum og þá þurfa Kínverjar að snúa sér að því að auka neyslu heima fyrir. Og ég spái því að áhrifin verði ekki svo mikil hér, en meiri í nágrannaríkjum Kína sem hafa verið að selja Kínverjum vörur og hráefni inn í þennan mikla hagvöxt og eins í nýmarkaðsríkjunum sem áttu að draga hagvöxtinn á næstu árum.“Magnús Björnsson, forstöðumaður KonfúsíusarstofnunarinnarGæti aukið þrýsting á stjórnvöld Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar, segir að falli Kína hafi verið spáð í 20 ár en stjórnvöld hafi náð að redda sér til þessa. Hann segir að fólk í Kína sé óttaslegið við þessa þróun og viti ekki hvert hún leiði. Fallið á hlutabréfamarkaði komi ekki beint við venjulegt fólk, það hafi ekki verið að fjárfesta á hlutabréfamarkaði, líkt og til dæmis á Vesturlöndum. Hann bendir á að flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggi á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. Ef það fari að halla undan fæti í efnahagslífinu, skapist misræmi milli væntinga fólks og umboðs stjórnvalda sem byggi á kröftugum efnahag. Ef efnahagsástandið versnar gæti það aukið þrýsting á breytingar í stjórn landsins með ófyrirséðum afleiðingum. Hann bendir á að ástandið sé stjórnvöldum kannski ofviða núna, kerfið sé orðið mjög flókið og einkaskuldir hafi vaxið mjög mikið. Upplausnarástand í Kína, gæti þó haft áhrif á efnahagslíf í öllum heiminum og jafnvel stjórnmálaástandið líka. Tengdar fréttir Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Hlutabréf héldu áfram að falla í Kína í dag en tóku við sér víðast hvar annars staðar eftir að Seðlabanki Kína hækkaði stýrivexti. „Kína er ólíkindatól og svakaleg vél,“ segir Ársæll Harðarson formaður Íslensk/Kínverska viðskiptaráðsins. Hann segir að menn hafi búist við þessum hósta. „Það voru margir búnir að spá því að þessi hlutabréfahækkun sem varð á síðasta ári, myndi ganga til baka. Það hefur hún gert. Það liggur alveg fyrir að að hagvöxturinn hefur verið meira drifinn af fjárfestingum en neyslu. Nú hægir á fjárfestingum og þá þurfa Kínverjar að snúa sér að því að auka neyslu heima fyrir. Og ég spái því að áhrifin verði ekki svo mikil hér, en meiri í nágrannaríkjum Kína sem hafa verið að selja Kínverjum vörur og hráefni inn í þennan mikla hagvöxt og eins í nýmarkaðsríkjunum sem áttu að draga hagvöxtinn á næstu árum.“Magnús Björnsson, forstöðumaður KonfúsíusarstofnunarinnarGæti aukið þrýsting á stjórnvöld Magnús Björnsson, forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar, segir að falli Kína hafi verið spáð í 20 ár en stjórnvöld hafi náð að redda sér til þessa. Hann segir að fólk í Kína sé óttaslegið við þessa þróun og viti ekki hvert hún leiði. Fallið á hlutabréfamarkaði komi ekki beint við venjulegt fólk, það hafi ekki verið að fjárfesta á hlutabréfamarkaði, líkt og til dæmis á Vesturlöndum. Hann bendir á að flókið samspil stjórnmála og viðskiptalífs í Kína byggi á þögulu samkomulagi um að stjórnvöld hafi tök á efnahagsmálunum. Ef það fari að halla undan fæti í efnahagslífinu, skapist misræmi milli væntinga fólks og umboðs stjórnvalda sem byggi á kröftugum efnahag. Ef efnahagsástandið versnar gæti það aukið þrýsting á breytingar í stjórn landsins með ófyrirséðum afleiðingum. Hann bendir á að ástandið sé stjórnvöldum kannski ofviða núna, kerfið sé orðið mjög flókið og einkaskuldir hafi vaxið mjög mikið. Upplausnarástand í Kína, gæti þó haft áhrif á efnahagslíf í öllum heiminum og jafnvel stjórnmálaástandið líka.
Tengdar fréttir Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37 Hrun á hlutabréfamörkuðum vegna Kína Miklar verðlækkanir hér á Íslandi. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14
Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50
Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24. ágúst 2015 20:37