Líf á Mars? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2015 11:47 Með einbeittum brotavilja má greina útlínur mannesku á myndinni. NASA Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti og hverskyns samsæri sem tengjast geimferðum telja sig hafa fundið konu með brjóst á yfirborði Mars. Á mynd sem Marsjeppinn Curiosity tók nýverið má með einbeittum vilja greina það sem virðist vera „kona sem hefur brjóst, eins og sjá má af skugganum á bringu hennar. Einnig sjást tveir handleggir og það sem lítur út fyrir að vera höfuð og sítt hár.“ Þetta segir greinarhöfundur á vefsíðunni UFO Sightings Daily sem bætir jafnframt við að meiri líkur séu á því að þetta sé alvöru lífvera frekar en t.d. stytta, styttur væru nefnilega viðkvæmar fyrir veðrun og myndu líklega eyðileggjast í tímans rás. Marsjeppanum Curiosity var skotið á loft þann 26. nóvember 2011 og hefur rannsakað Mars frá því að hann lenti á yfirborði plánetunnar 6. ágúst 2012. Síðan þá hefur jeppinn verið í „vísindalegu nammilandi“ eins og Stjörnufræðivefurinn komst að orði. Curiosity hefur bætt miklu við þekkingu mannkyns á Mars. Marsjeppinn hefur m.a. fundið vísbendingar um að fljótandi vatn finnist undir yfirborði Mars en áður var talið að ef vatn væri að finna á Mars hlyti það að vera gaddfreðið. Hér fyrir neðan má sjá tíst frá Curiosity:Tweets by @MarsCuriosity Tengdar fréttir Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00 Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00 Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44 Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54 Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49 Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti og hverskyns samsæri sem tengjast geimferðum telja sig hafa fundið konu með brjóst á yfirborði Mars. Á mynd sem Marsjeppinn Curiosity tók nýverið má með einbeittum vilja greina það sem virðist vera „kona sem hefur brjóst, eins og sjá má af skugganum á bringu hennar. Einnig sjást tveir handleggir og það sem lítur út fyrir að vera höfuð og sítt hár.“ Þetta segir greinarhöfundur á vefsíðunni UFO Sightings Daily sem bætir jafnframt við að meiri líkur séu á því að þetta sé alvöru lífvera frekar en t.d. stytta, styttur væru nefnilega viðkvæmar fyrir veðrun og myndu líklega eyðileggjast í tímans rás. Marsjeppanum Curiosity var skotið á loft þann 26. nóvember 2011 og hefur rannsakað Mars frá því að hann lenti á yfirborði plánetunnar 6. ágúst 2012. Síðan þá hefur jeppinn verið í „vísindalegu nammilandi“ eins og Stjörnufræðivefurinn komst að orði. Curiosity hefur bætt miklu við þekkingu mannkyns á Mars. Marsjeppinn hefur m.a. fundið vísbendingar um að fljótandi vatn finnist undir yfirborði Mars en áður var talið að ef vatn væri að finna á Mars hlyti það að vera gaddfreðið. Hér fyrir neðan má sjá tíst frá Curiosity:Tweets by @MarsCuriosity
Tengdar fréttir Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00 Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00 Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44 Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54 Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49 Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Nú þykir enn líklegra að líf hafi getað þrifist á Mars Nýjar rannsóknir benda til þess að ákveðin tegund örvera hefði getað lifað á vatnasvæði á Mars sem geimjeppinn Curiosity hefur rannsakað. 10. desember 2013 06:00
Mesta tækniafrek mannkyns í nánd Vitbíllinn Curiosity nálgast nú Mars óðfluga. Farið mun brjóta sér leið í gegnum gufuhvolf rauðu plánetunnar í nótt. Komist farið á leiðarenda er um mesta tækniafrek mannkynssögunnar að ræða. 5. ágúst 2012 23:00
Curiosity boraði á mars Marsjeppinn boraði í fyrsta sinn í eitt ár og tók jarðsýni af yfirborði mars. 30. apríl 2014 14:44
Curiosity lenti heilu og höldnu á Mars Ein flóknasta tilraun í sögu geimvísindanna heppnaðist í morgun þegar vísindamönnum bandarísku geimrannsóknarstöðvarinnar NASA tókst að lenda tækinu Curiosity á plánetunni Mars. Curiosity er eins konar vitbíll eða ómönnuð rannsóknarstöð sem hlaðin er háþróuðum tækjabúnaði og gertu ferðast um plánetinua. 6. ágúst 2012 09:54
Curiosity á leið í langan bíltúr Leiðangur hins frækna Curiosity-jeppa, sem ferðast hefur um yfirborð plánetunnar Mars og sent ljósmyndir og aðrar upplýsingar til jarðar, er nú sagður vera að færast upp á næsta stig. 6. júní 2013 23:49
Fljótandi vatn á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur loks fundið vatn í fljótandi formi á rauðu plánetunni. 19. apríl 2015 12:00