Norður-Kórea skiptir um tímabelti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. ágúst 2015 07:40 vísir/epa Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að skipta um tímabelti, og fara yfir í sitt eigið, frá og með 15.ágúst næstkomandi. Klukkan verður færð aftur um þrjátíu mínútur en það er gert til að fagna sjötíu ára sjálfstæði ríkisins, að því er segir í þarlendum fjölmiðli. Staðartími í Norður- og Suður-Kóreu hefur hingað til verið sá sami og í Japan, eða níu tímum á undan Greenwich-tímanum. Tímabeltið hlýtur nafnið Pyongyang time, í höfuðið á höfuðborginni. Norður-Kóreskur fjölmiðill segir að með þessu sé verið að uppræta áhrif hinna illu japönsku heimsvaldasinna sem hafi svipt landið staðartíma þess, þegar þeir höfðu yfirráð yfir Kóreuskaganum. Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54 Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12 Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16 Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37 Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15 Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40 Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01 Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa ákveðið að skipta um tímabelti, og fara yfir í sitt eigið, frá og með 15.ágúst næstkomandi. Klukkan verður færð aftur um þrjátíu mínútur en það er gert til að fagna sjötíu ára sjálfstæði ríkisins, að því er segir í þarlendum fjölmiðli. Staðartími í Norður- og Suður-Kóreu hefur hingað til verið sá sami og í Japan, eða níu tímum á undan Greenwich-tímanum. Tímabeltið hlýtur nafnið Pyongyang time, í höfuðið á höfuðborginni. Norður-Kóreskur fjölmiðill segir að með þessu sé verið að uppræta áhrif hinna illu japönsku heimsvaldasinna sem hafi svipt landið staðartíma þess, þegar þeir höfðu yfirráð yfir Kóreuskaganum.
Tengdar fréttir Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48 Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54 Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12 Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16 Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37 Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15 Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40 Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01 Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu Flóttamaður frá Norður-Kóreu kemur skilaboðum til nágranna sinna með óvenjulegum hætti, eða með blöðrum. 8. apríl 2015 07:48
Hér um bil allir íbúar Norður-Kóreu kusu í sveitarstjórnarkosningum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Norður-Kóreu í dag og var kosningaþátttaka 99,97%, að því er ríkisfjölmiðill landsins greinir frá. 19. júlí 2015 21:54
Stafur Kim ætlaður sem tákn um visku Þrátt fyrir að stafurinn sé merki um hrakandi heilsu Kims þá er hann jafnframt tákn um visku og aldur, segir sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu. 15. október 2014 15:12
Segja Kim hafa lagst undir hnífinn Forsvarsmenn leyniþjónustu Suður-Kóreu segja að Kim Jong-un hafi verið í skurðaðger og því hafi hann ekki sést opinberlega í sex vikur. 28. október 2014 12:16
Norður-Kórea hótar kjarnorkutilraunum Yfirvöld eru ósátt við að Sameinuðu þjóðirnar ætli sér að rannsaka mannréttindabrot í landinu. 20. nóvember 2014 11:37
Hrekkjalómur klekkti á Kim Jong-Un Mynd sem birt var af einræðisherranum í munaðarleysingjahæli í síðasta mánuði, hefur vakið mikla lukku á internetinu í dag. 5. nóvember 2014 13:15
Kleif hæsta fjall Norður-Kóreu íklæddur frakka og spariskóm Ekkert lát er á afrekum Kim Jong-un sem í gær kleif hæsta fjall Norður-Kóreu. 19. apríl 2015 20:40
Fyrstu myndirnar úr „Air Force Un“ Nú styttist óðum í fyrstu opinberu heimsókn Kim Jong-un til erlends ríkis. 17. febrúar 2015 10:01
Kjörsókn í N-Kóreu var nærri 100 prósent Búist við að þeir sem ekki kusu verði líflátnir 21. júlí 2015 09:00