Sjaldgæfur blaðamannafundur N-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júlí 2015 14:53 Ji Jae Ryong undir vökulum augum Kim Il-Sung og Kim Jong-Il Vísir/AP Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð. Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð.
Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30
Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51
Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01