Sjaldgæfur blaðamannafundur N-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júlí 2015 14:53 Ji Jae Ryong undir vökulum augum Kim Il-Sung og Kim Jong-Il Vísir/AP Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð. Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Sendiherra Norður Kóreu í Kína hélt blaðamannafund í sendiráði sínu í dag þar sem hann sagði að N-Kórea hefði engan áhuga á afvopnunarsamkomulagi í ætt við það sem Íran gerði nýverið, einfaldlega vegna þess að N-Kórea væri nú þegar kjarnorkuvopnaríki. Blaðamannafundir af þessu tagi eru sjaldgæfir af hálfu N-Kóreu. Ji Jae Ryong, sendiherra, tjáði viðstöddum blaðamönnum að samkomulag Írana um kjarnorkumál væri afrek sem náðst hefði með löngum viðræðum en ekki mætti líkja stöðu Íran í kjarnorkumálum við stöðu N-Kóreu vegna þess að ríkið væri „kjarnorkuvopnaríki bæði að nafni til sem og í raunveruleika“. „Við höfum engan áhuga á viðræðum ætlaðar til þess að fá okkur til að fara í einhliða frystingu eða upprætingu á kjarnorkuvopnaeign okkar“. Kjarnorkuáætlun N-Kóreu er stórfellt svæðisbundið vandamál sem ógnar stöðugleika svæðisins. Alþjóðlegum viðræðum um afvopnun á kjarnorkuvopnum N-Kóreu hefur lítið miðað áfram síðan 2009. Embættismenn N-Kóreu boðuðu til blaðamannafundarins í dag til þess að ítreka þá afstöðu sína að „fjandsamleg stefna“ Bandaríkjanna gagnvart N-Kóreu sé aðalorsök þeirrar spennu sem ríkir á Kóreuskaga. Bandaríkin hafa frá lokum Kóreustríðsins staðsett hersveitir í S-Kóreu til þess að fæla N-Kóreu frá árásum. Kóreustríðinu lauk með vopnahléi sem átti að vera tímabundið þangað til aðilar gætu sæst á friðarsamninga. Því markmiði hefur enn ekki verið náð.
Tengdar fréttir Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30 Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51 Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Fleiri fréttir Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Sjá meira
Harðorðir í garð bandarískra stjórnvalda Ríkisstjórn Norður-Kóreu segir nýsettar viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn landinu vera lið í fjandsamlegri og ögrandi utanríkisstefnu þeirra. 5. janúar 2015 08:30
Kalla Barack Obama "apa“ Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar. 27. desember 2014 13:51
Netárásir Norður-Kóreu gætu rústað borgum eða fellt fólk Prófessor, sem náði að flýja Norður-Kóreu, segir tölvuþrjóta landsins hættulegri en fólk geri sér grein fyrir. 29. maí 2015 07:59
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Samið við Írana: Sögulegt samkomulag og opnað á „nýjan kafla vonar“ Heimsveldin hafa náð samkomulagi við Írani um takmarkanir á kjarnorkuáætlun landsins. 14. júlí 2015 10:01