Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 11:00 Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06
BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent