Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Atli Ísleifsson skrifar 19. júlí 2015 09:26 Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Vísir/AFP Til átaka kom fyrir utan þinghúsið í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær þegar hópi úr réttindasamtökum svartra og hópi úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman. Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Stríðsfáni Suðurríkjanna frá því í borgarastríðinu var fjarlægður af byggingunni í síðustu viku eftir fimmtíu ára deilur um notkun hans við opinberar byggingar. Hópur réttindasamtaka svartra mótmælti öðru megin við þinghúsið og nýnasistar hinum megin og reyndi lögregla þannig að halda hópunum aðskildum. Þeir runnu hins vegar saman á lóð fyrir framan þinghúsið og þá varð skrattinn laus. Um fimmtíu nýnasistar báru margir stríðsfána suðurríkjanna og nasistafána. Flytja þurfti sjö manns á sjúkrahús en ekki er vitað hvort einhverjir meiddust alvarlega. Mikil spenna hefur ríkt í Suður-Karólínu frá því níu svartir Bandaríkjamenn voru nýlega skotnir til bana í sögulegri kirkju í höfuðborginni Charleston. En morðinginn sem er 21 árs er sagður hafa verið mjög upptekinn af táknum eins og stríðsfána Suðurríkjanna sem hefur verið fjarlægður af opinberum byggingum víðs vegar um Suðurríkin á undanförnum mánuðum. Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 „Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36 Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Sjá meira
Til átaka kom fyrir utan þinghúsið í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær þegar hópi úr réttindasamtökum svartra og hópi úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman. Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Stríðsfáni Suðurríkjanna frá því í borgarastríðinu var fjarlægður af byggingunni í síðustu viku eftir fimmtíu ára deilur um notkun hans við opinberar byggingar. Hópur réttindasamtaka svartra mótmælti öðru megin við þinghúsið og nýnasistar hinum megin og reyndi lögregla þannig að halda hópunum aðskildum. Þeir runnu hins vegar saman á lóð fyrir framan þinghúsið og þá varð skrattinn laus. Um fimmtíu nýnasistar báru margir stríðsfána suðurríkjanna og nasistafána. Flytja þurfti sjö manns á sjúkrahús en ekki er vitað hvort einhverjir meiddust alvarlega. Mikil spenna hefur ríkt í Suður-Karólínu frá því níu svartir Bandaríkjamenn voru nýlega skotnir til bana í sögulegri kirkju í höfuðborginni Charleston. En morðinginn sem er 21 árs er sagður hafa verið mjög upptekinn af táknum eins og stríðsfána Suðurríkjanna sem hefur verið fjarlægður af opinberum byggingum víðs vegar um Suðurríkin á undanförnum mánuðum.
Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 „Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36 Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Sjá meira
Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32
Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
„Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36
Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent