Átök fyrir framan þinghúsið í Suður-Karólínu Atli Ísleifsson skrifar 19. júlí 2015 09:26 Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Vísir/AFP Til átaka kom fyrir utan þinghúsið í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær þegar hópi úr réttindasamtökum svartra og hópi úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman. Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Stríðsfáni Suðurríkjanna frá því í borgarastríðinu var fjarlægður af byggingunni í síðustu viku eftir fimmtíu ára deilur um notkun hans við opinberar byggingar. Hópur réttindasamtaka svartra mótmælti öðru megin við þinghúsið og nýnasistar hinum megin og reyndi lögregla þannig að halda hópunum aðskildum. Þeir runnu hins vegar saman á lóð fyrir framan þinghúsið og þá varð skrattinn laus. Um fimmtíu nýnasistar báru margir stríðsfána suðurríkjanna og nasistafána. Flytja þurfti sjö manns á sjúkrahús en ekki er vitað hvort einhverjir meiddust alvarlega. Mikil spenna hefur ríkt í Suður-Karólínu frá því níu svartir Bandaríkjamenn voru nýlega skotnir til bana í sögulegri kirkju í höfuðborginni Charleston. En morðinginn sem er 21 árs er sagður hafa verið mjög upptekinn af táknum eins og stríðsfána Suðurríkjanna sem hefur verið fjarlægður af opinberum byggingum víðs vegar um Suðurríkin á undanförnum mánuðum. Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 „Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36 Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Til átaka kom fyrir utan þinghúsið í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær þegar hópi úr réttindasamtökum svartra og hópi úr stærstu samtökum nýnasista í ríkinu lenti saman. Fimm manns voru handteknir en að sögn lögreglu voru um tvö þúsund manns við þinghúsið þegar flest var. Stríðsfáni Suðurríkjanna frá því í borgarastríðinu var fjarlægður af byggingunni í síðustu viku eftir fimmtíu ára deilur um notkun hans við opinberar byggingar. Hópur réttindasamtaka svartra mótmælti öðru megin við þinghúsið og nýnasistar hinum megin og reyndi lögregla þannig að halda hópunum aðskildum. Þeir runnu hins vegar saman á lóð fyrir framan þinghúsið og þá varð skrattinn laus. Um fimmtíu nýnasistar báru margir stríðsfána suðurríkjanna og nasistafána. Flytja þurfti sjö manns á sjúkrahús en ekki er vitað hvort einhverjir meiddust alvarlega. Mikil spenna hefur ríkt í Suður-Karólínu frá því níu svartir Bandaríkjamenn voru nýlega skotnir til bana í sögulegri kirkju í höfuðborginni Charleston. En morðinginn sem er 21 árs er sagður hafa verið mjög upptekinn af táknum eins og stríðsfána Suðurríkjanna sem hefur verið fjarlægður af opinberum byggingum víðs vegar um Suðurríkin á undanförnum mánuðum.
Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 „Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36 Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32
Vill taka suðurríkjafánann niður Ríkisstjóri Suður-Karólínu segir fánann vera tákn haturs og aðskilnaðar. 23. júní 2015 11:45
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
„Djöfullinn getur ekki tekið völdin í kirkjunni okkar“ Nöfn þeirra níu sem létust í skotárás í kirkju þeldökkra í Charleston í Suður-Karólínu í seinustu viku voru lesin upp við messu í kirkjunni í dag. 21. júní 2015 21:36
Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt verða fjarlægð úr þjónustu Apple. 25. júní 2015 22:17