Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 10:32 Barack Obama. vísir/epa Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir fjöldamorðin í kirkju þeldökkra í Charleston í liðinni viku sýna að kynþáttafordómar séu enn meinsemd í bandarísku samfélagi. Obama hélt ræðu í San Fransisco í gær en fyrr um daginn hafði Dylan Roof, sem grunaður er um að hafa skotið níu svarta Bandaríkjamenn til bana á miðvikudag, komið fyrir dómara. Roof sýndi engin viðbrögð þegar ættingjar fórnarlamba hans ávörpuðu hann en margir þeirra sögðust fyrirgefa honum. Komið hefur fram að Roof hafi viljað koma af stað kynþáttastríði í Bandaríkjunum. Obama sagði þetta sýna að kynþáttafordómar væru enn til staðar í landinu og að þjóðin þyrfti að standa saman í baráttunni gegn þeim. „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri. Þegar þeir eitra huga ungs fólks, grefur það undan hugsjónum okkar og lýðræði,“ sagði Obama. Hann lofaði svo ættingja fórnarlambanna sem hefðu fyrirgefið Roof fyrir gjörðir hans. Tengdar fréttir „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir fjöldamorðin í kirkju þeldökkra í Charleston í liðinni viku sýna að kynþáttafordómar séu enn meinsemd í bandarísku samfélagi. Obama hélt ræðu í San Fransisco í gær en fyrr um daginn hafði Dylan Roof, sem grunaður er um að hafa skotið níu svarta Bandaríkjamenn til bana á miðvikudag, komið fyrir dómara. Roof sýndi engin viðbrögð þegar ættingjar fórnarlamba hans ávörpuðu hann en margir þeirra sögðust fyrirgefa honum. Komið hefur fram að Roof hafi viljað koma af stað kynþáttastríði í Bandaríkjunum. Obama sagði þetta sýna að kynþáttafordómar væru enn til staðar í landinu og að þjóðin þyrfti að standa saman í baráttunni gegn þeim. „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri. Þegar þeir eitra huga ungs fólks, grefur það undan hugsjónum okkar og lýðræði,“ sagði Obama. Hann lofaði svo ættingja fórnarlambanna sem hefðu fyrirgefið Roof fyrir gjörðir hans.
Tengdar fréttir „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38