Drap á röngum hreyfli Samúel Karl Ólason skrifar 2. júlí 2015 09:49 Vísir/EPA Flugmaður flugvélar sem brotlenti í ánni í Taipei í Taívan í febrúar er sagður hafa drepið á vitlausum hreyfli. 43 létu lífið í slysinu. Alls voru 58 manns í vélinni, sem er af tegundinni ATR 72-600. Mögulegt er að halda þeim vélum á flugi á einum hreyfli, en á hljóðupptöku úr stjórnklefanum má heyra flugmanninn segja að hann hafi drepið á röngum hreyfli. Þessu var einnig haldið fram skömmu eftir slysið en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur staðfest þetta í áfangaskýrslu sinni um slysið. Skömmu eftir flugtak, þann 4. febrúar, kviknaði eldur í öðrum hreyflinum. Flugmennirnir gripu til aðgerða en annar þeirra drap á vitlausum hreyfli. Þegar það gerðist var Í um hundrað metra hæð og á um 200 kílómetra hraða. Samkvæmt gögnunum fór vélin í ofris skömmu eftir að slökkt hafði verið á þeim hreyfli sem virkaði. Á myndböndum úr mælaborðsmyndavél má sjá hvernig vélin fer á aðra hliðina og vængur hennar rekst í leigubíl og hraðbraut áður en hún endar í ánni. Tengdar fréttir Tólf manns enn leitað í Taívan Lík 31 manns hafa fundist en fimmtán komust lífs af, þar á meðal tveggja ára drengur. 5. febrúar 2015 10:12 Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45 Fimmtán manns bjargað á lífi Síðdegis í gær hafði tekist að bjarga fimmtán manns á lífi úr farþegaflugvél sem fórst í Taívan í gær. Óttast var að 43 hefðu farist þegar vélin hrapaði í höfuðborginni Taípei. 5. febrúar 2015 07:30 Flugmaðurinn hélt enn í stýrið þegar hann fannst Gögn frá flugritum vélarinnar sýna að báðir hreyflar vélarinnar hafi verið bilaðir. 6. febrúar 2015 09:55 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Flugmaður flugvélar sem brotlenti í ánni í Taipei í Taívan í febrúar er sagður hafa drepið á vitlausum hreyfli. 43 létu lífið í slysinu. Alls voru 58 manns í vélinni, sem er af tegundinni ATR 72-600. Mögulegt er að halda þeim vélum á flugi á einum hreyfli, en á hljóðupptöku úr stjórnklefanum má heyra flugmanninn segja að hann hafi drepið á röngum hreyfli. Þessu var einnig haldið fram skömmu eftir slysið en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur staðfest þetta í áfangaskýrslu sinni um slysið. Skömmu eftir flugtak, þann 4. febrúar, kviknaði eldur í öðrum hreyflinum. Flugmennirnir gripu til aðgerða en annar þeirra drap á vitlausum hreyfli. Þegar það gerðist var Í um hundrað metra hæð og á um 200 kílómetra hraða. Samkvæmt gögnunum fór vélin í ofris skömmu eftir að slökkt hafði verið á þeim hreyfli sem virkaði. Á myndböndum úr mælaborðsmyndavél má sjá hvernig vélin fer á aðra hliðina og vængur hennar rekst í leigubíl og hraðbraut áður en hún endar í ánni.
Tengdar fréttir Tólf manns enn leitað í Taívan Lík 31 manns hafa fundist en fimmtán komust lífs af, þar á meðal tveggja ára drengur. 5. febrúar 2015 10:12 Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45 Fimmtán manns bjargað á lífi Síðdegis í gær hafði tekist að bjarga fimmtán manns á lífi úr farþegaflugvél sem fórst í Taívan í gær. Óttast var að 43 hefðu farist þegar vélin hrapaði í höfuðborginni Taípei. 5. febrúar 2015 07:30 Flugmaðurinn hélt enn í stýrið þegar hann fannst Gögn frá flugritum vélarinnar sýna að báðir hreyflar vélarinnar hafi verið bilaðir. 6. febrúar 2015 09:55 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Tólf manns enn leitað í Taívan Lík 31 manns hafa fundist en fimmtán komust lífs af, þar á meðal tveggja ára drengur. 5. febrúar 2015 10:12
Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45
Fimmtán manns bjargað á lífi Síðdegis í gær hafði tekist að bjarga fimmtán manns á lífi úr farþegaflugvél sem fórst í Taívan í gær. Óttast var að 43 hefðu farist þegar vélin hrapaði í höfuðborginni Taípei. 5. febrúar 2015 07:30
Flugmaðurinn hélt enn í stýrið þegar hann fannst Gögn frá flugritum vélarinnar sýna að báðir hreyflar vélarinnar hafi verið bilaðir. 6. febrúar 2015 09:55