Bandaríkin og Kúba tilkynna um opnun sendiráða Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2015 23:30 Raul Castro Kúbuforseti og Barack Obama Bandaríkjaforseti hittust á fundi í Panama í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Bandaríkin og Kúba munu á morgun tilkynna um opnun sendiráða í höfuðborg hvors annars. Um er að ræða stórt skref í átt að því að bæta samskipti þjóðanna, sem hafa verið vægast sagt stirð undanfarna áratugi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust á sögulegum fundi í Panama í apríl síðastliðnum með það fyrir augum að bæta stjórnmálasamband ríkjanna tveggja. Í desember á síðasta ári hafði verið tilkynnt að unnið skyldi að bættum samskiptum, en samkomulagið var ávöxtur átján mánaða leynilegra viðræðna sem fóru að stórum hluta fram í Kanada. Samskipti Bandaríkjanna og Kúbu hafa verið mjög stirð frá því kommúnistar undir forystu Fídels Castró tóku völdin í landinu árið 1959 og hefur Kúba meðal annars sætt viðskiptabanni af hálfu Bandaríkjastjórnar frá árinu 1962. Í kjölfar fundarins voru hinsvegar jákvæð teikn á lofti. Opnað var fyrir ferjusiglingar á milli landanna tveggja og Bandaríkin fjarlægðu Kúbu af lista sínum yfir þau lönd sem styðja alþjóðlega hryðjuverk. Það var svo í dag sem BBC sagðist hafa heimildir fyrir því að Obama og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, myndu greina frá opnun sendiráðanna á morgun. Þjóðirnar tvær hafa frá árinu 1977 haldið úti nokkurs konar diplómatastarfsemi í höfuðborgum hvors annars, sem nýtur lagalegrar verndunar Svisslendinga. Ekki hefur hinsvegar verið um eiginleg sendiráð að ræða. Tengdar fréttir „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Kúba ekki lengur á hryðjuverkalista Bandaríkjanna Ákvörðunin er liður í því að bæta samskipti ríkjanna. 29. maí 2015 16:35 Heimild veitt fyrir ferjusiglingum milli Flórída og Kúbu Ferjur hafa ekki gengið milli ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár, eða frá því að Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962. 5. maí 2015 23:30 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Bandaríkin og Kúba munu á morgun tilkynna um opnun sendiráða í höfuðborg hvors annars. Um er að ræða stórt skref í átt að því að bæta samskipti þjóðanna, sem hafa verið vægast sagt stirð undanfarna áratugi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust á sögulegum fundi í Panama í apríl síðastliðnum með það fyrir augum að bæta stjórnmálasamband ríkjanna tveggja. Í desember á síðasta ári hafði verið tilkynnt að unnið skyldi að bættum samskiptum, en samkomulagið var ávöxtur átján mánaða leynilegra viðræðna sem fóru að stórum hluta fram í Kanada. Samskipti Bandaríkjanna og Kúbu hafa verið mjög stirð frá því kommúnistar undir forystu Fídels Castró tóku völdin í landinu árið 1959 og hefur Kúba meðal annars sætt viðskiptabanni af hálfu Bandaríkjastjórnar frá árinu 1962. Í kjölfar fundarins voru hinsvegar jákvæð teikn á lofti. Opnað var fyrir ferjusiglingar á milli landanna tveggja og Bandaríkin fjarlægðu Kúbu af lista sínum yfir þau lönd sem styðja alþjóðlega hryðjuverk. Það var svo í dag sem BBC sagðist hafa heimildir fyrir því að Obama og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, myndu greina frá opnun sendiráðanna á morgun. Þjóðirnar tvær hafa frá árinu 1977 haldið úti nokkurs konar diplómatastarfsemi í höfuðborgum hvors annars, sem nýtur lagalegrar verndunar Svisslendinga. Ekki hefur hinsvegar verið um eiginleg sendiráð að ræða.
Tengdar fréttir „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Kúba ekki lengur á hryðjuverkalista Bandaríkjanna Ákvörðunin er liður í því að bæta samskipti ríkjanna. 29. maí 2015 16:35 Heimild veitt fyrir ferjusiglingum milli Flórída og Kúbu Ferjur hafa ekki gengið milli ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár, eða frá því að Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962. 5. maí 2015 23:30 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Kúba ekki lengur á hryðjuverkalista Bandaríkjanna Ákvörðunin er liður í því að bæta samskipti ríkjanna. 29. maí 2015 16:35
Heimild veitt fyrir ferjusiglingum milli Flórída og Kúbu Ferjur hafa ekki gengið milli ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár, eða frá því að Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962. 5. maí 2015 23:30
Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57
Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53