Heimild veitt fyrir ferjusiglingum milli Flórída og Kúbu Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2015 23:30 Kúba er um 150 kílómetrum suður af Flórída. Vísir/Getty Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila ferjusiglingar milli Flórída-ríkis og Kúbu. Ferjur hafa ekki gengið milli ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár, eða frá því að Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962. Tilkynnt var um samkomulag um aukin og bætt samskipti ríkjanna í desember síðastliðinn. Samkomulagið felur meðal annars í sér að diplómatísk tengsl landanna verði aukin í þrepum og að sendiráð verði opnað í Havana. Bandaríkin hafa ekki verið með sendiráð á Kúbu í meira en hálfa öld. Þá var samþykkt að bæði ríkin skyldu sleppa föngum. Bandaríkjastjórn hefur nú veitt tveimur fyrirtækjum leyfi til að starfrækja ferjusiglingar milli Flórída og Kúbu. Áður hafði verið greint frá því að flugfélaginu JetBlue hafði verið veitt leyfi til að fljúga milli New York borgar og kúbönsku höfuðborgarinnar Havana.Í frétt BBC segir að þrátt fyrir þessar breytingar sem snúa að samgöngum milli ríkjanna sé Bandaríkjamönnum enn bannað að ferðast til Kúbu. Einungis þeir sem hafa fyllt úr viðamiklar umsóknir og fengið þær samþykktar af yfirvöldum mega nú sækja Kúbu heim. Ferjuflutningar á vörum milli ríkjanna hefur einnig verið heimilaður samkvæmt ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Kúba er um 150 kílómetrum suður af Flórída. Tengdar fréttir Kúbumenn fagna tímamótum Kúbustjórn tekin af lista Bandaríkjanna yfir stuðningsríki hryðjuverkafólks. 17. apríl 2015 07:00 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Airbnb opnar fyrir heimagistingar á Kúbu Rúmlega þúsund eignir á Kúbu eru þegar á lista Airbnb, en enn sem komið er er einungis mögulegt að bóka slíkar eignir í Bandaríkjunum. 2. apríl 2015 13:59 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Kúba tekið af lista Bandaríkjanna yfir ríki sem styðja hryðjuverk Stórt skref í átt að betra stjórnmálasambandi þjóðanna. 14. apríl 2015 19:55 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila ferjusiglingar milli Flórída-ríkis og Kúbu. Ferjur hafa ekki gengið milli ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár, eða frá því að Bandaríkin settu viðskiptabann á Kúbu árið 1962. Tilkynnt var um samkomulag um aukin og bætt samskipti ríkjanna í desember síðastliðinn. Samkomulagið felur meðal annars í sér að diplómatísk tengsl landanna verði aukin í þrepum og að sendiráð verði opnað í Havana. Bandaríkin hafa ekki verið með sendiráð á Kúbu í meira en hálfa öld. Þá var samþykkt að bæði ríkin skyldu sleppa föngum. Bandaríkjastjórn hefur nú veitt tveimur fyrirtækjum leyfi til að starfrækja ferjusiglingar milli Flórída og Kúbu. Áður hafði verið greint frá því að flugfélaginu JetBlue hafði verið veitt leyfi til að fljúga milli New York borgar og kúbönsku höfuðborgarinnar Havana.Í frétt BBC segir að þrátt fyrir þessar breytingar sem snúa að samgöngum milli ríkjanna sé Bandaríkjamönnum enn bannað að ferðast til Kúbu. Einungis þeir sem hafa fyllt úr viðamiklar umsóknir og fengið þær samþykktar af yfirvöldum mega nú sækja Kúbu heim. Ferjuflutningar á vörum milli ríkjanna hefur einnig verið heimilaður samkvæmt ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Kúba er um 150 kílómetrum suður af Flórída.
Tengdar fréttir Kúbumenn fagna tímamótum Kúbustjórn tekin af lista Bandaríkjanna yfir stuðningsríki hryðjuverkafólks. 17. apríl 2015 07:00 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Airbnb opnar fyrir heimagistingar á Kúbu Rúmlega þúsund eignir á Kúbu eru þegar á lista Airbnb, en enn sem komið er er einungis mögulegt að bóka slíkar eignir í Bandaríkjunum. 2. apríl 2015 13:59 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Kúba tekið af lista Bandaríkjanna yfir ríki sem styðja hryðjuverk Stórt skref í átt að betra stjórnmálasambandi þjóðanna. 14. apríl 2015 19:55 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
Kúbumenn fagna tímamótum Kúbustjórn tekin af lista Bandaríkjanna yfir stuðningsríki hryðjuverkafólks. 17. apríl 2015 07:00
Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50
Airbnb opnar fyrir heimagistingar á Kúbu Rúmlega þúsund eignir á Kúbu eru þegar á lista Airbnb, en enn sem komið er er einungis mögulegt að bóka slíkar eignir í Bandaríkjunum. 2. apríl 2015 13:59
Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57
Kúba tekið af lista Bandaríkjanna yfir ríki sem styðja hryðjuverk Stórt skref í átt að betra stjórnmálasambandi þjóðanna. 14. apríl 2015 19:55