Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Bjarki Ármannsson skrifar 11. apríl 2015 23:53 Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust í dag á sögulegum fundi á leiðtogafundi Ameríkuríkjanna. Um er að ræða fyrstu formlegu viðræður milli leiðtoga þessara landa í fimmtíu ár. Eftir fundinn sagði Obama að mikilvægt væri að Bandaríkjamenn ættu í beinni samskiptum við Kúbumenn. Meðal fyrstu skrefa í átt að því að bæta samskiptin væri að opna sendiráð í hvoru landinu fyrir sig. Castro sagði að hann væri tilbúinn að ræða „viðkvæm málefni“ en að báðir aðilar þyrftu samt sem áður að sýna þolinmæði. Bandaríkjamenn hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mannréttindamála á Kúbu og hafa kallað eftir úrbótum. Stjórnvöld á Kúbu vilja hinsvegar leggja áherslu á aukið frelsi í viðskiptum, en landið hefur sætt viðskiptabanni af hálfu Bandaríkjanna í 53 ár. Þá vilja þau að Bandaríkjamenn taki landið af lista yfir lönd sem styðja hryðjuverkastarfsemi. Tengdar fréttir Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust í dag á sögulegum fundi á leiðtogafundi Ameríkuríkjanna. Um er að ræða fyrstu formlegu viðræður milli leiðtoga þessara landa í fimmtíu ár. Eftir fundinn sagði Obama að mikilvægt væri að Bandaríkjamenn ættu í beinni samskiptum við Kúbumenn. Meðal fyrstu skrefa í átt að því að bæta samskiptin væri að opna sendiráð í hvoru landinu fyrir sig. Castro sagði að hann væri tilbúinn að ræða „viðkvæm málefni“ en að báðir aðilar þyrftu samt sem áður að sýna þolinmæði. Bandaríkjamenn hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mannréttindamála á Kúbu og hafa kallað eftir úrbótum. Stjórnvöld á Kúbu vilja hinsvegar leggja áherslu á aukið frelsi í viðskiptum, en landið hefur sætt viðskiptabanni af hálfu Bandaríkjanna í 53 ár. Þá vilja þau að Bandaríkjamenn taki landið af lista yfir lönd sem styðja hryðjuverkastarfsemi.
Tengdar fréttir Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40
Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50
Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57