Barist um náð drottningar í Bretlandi Heimir Már Pétursson skrifar 7. maí 2015 19:45 Fullvíst er talið að samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi falli í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Mjög mjótt er á munum milli stóru flokkanna sem munu að öllum líkindum þurfa stuðning annarra til að ná völdum. Bretum er almennt ekki vel við samsteypustjórnir enda heyrir það til undantekninga að annað hvort Íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn nái ekki hreinum meirihluta á þingi. Þetta má rekja til kosningakerfisins, sem byggir á einmenningskjördæmum þannig að atkvæði greidd frambjóðendum sem ekki ná kjöri í sínu kjördæmi falla dauð niður og nýtast ekki flokkunum. Samsteypustjórn David Camerons leiðtoga Íhaldsflokksins og Nick Glegg leiðtoga Frjálsra demókrata mun að öllum líkindum ekki halda meirihluta sínum. Fylgistap demókratanna er reyndar svo mikið að allsendis óvíst er að leiðtogi flokksins nái yfirleitt kjöri. Ed Milliband leiðtoga Verkamannaflokksins mun heldur ekki takast að ná meirihluta samkvæmt könnunum aðallega vegna mikils fylgistaps flokksins í Skotlandi. En segja má að Skotar hefni þess að hafa ekki náð sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra, með því að storma inn á breska þingið með jafnvel alla þingmenn Skotlands á þinginu. Um 50 milljónir manna eru á kjörskrá og kjörstöðum lokar klukkan níu að íslenskum tíma. Þá munu allar stóru bresku sjónvarpsstöðvarnar birta útgönguspár sínar um úrslitin. Tengdar fréttir Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Fullvíst er talið að samsteypustjórn Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata í Bretlandi falli í kosningum sem fram fara í landinu í dag. Mjög mjótt er á munum milli stóru flokkanna sem munu að öllum líkindum þurfa stuðning annarra til að ná völdum. Bretum er almennt ekki vel við samsteypustjórnir enda heyrir það til undantekninga að annað hvort Íhaldsflokkurinn eða Verkamannaflokkurinn nái ekki hreinum meirihluta á þingi. Þetta má rekja til kosningakerfisins, sem byggir á einmenningskjördæmum þannig að atkvæði greidd frambjóðendum sem ekki ná kjöri í sínu kjördæmi falla dauð niður og nýtast ekki flokkunum. Samsteypustjórn David Camerons leiðtoga Íhaldsflokksins og Nick Glegg leiðtoga Frjálsra demókrata mun að öllum líkindum ekki halda meirihluta sínum. Fylgistap demókratanna er reyndar svo mikið að allsendis óvíst er að leiðtogi flokksins nái yfirleitt kjöri. Ed Milliband leiðtoga Verkamannaflokksins mun heldur ekki takast að ná meirihluta samkvæmt könnunum aðallega vegna mikils fylgistaps flokksins í Skotlandi. En segja má að Skotar hefni þess að hafa ekki náð sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra, með því að storma inn á breska þingið með jafnvel alla þingmenn Skotlands á þinginu. Um 50 milljónir manna eru á kjörskrá og kjörstöðum lokar klukkan níu að íslenskum tíma. Þá munu allar stóru bresku sjónvarpsstöðvarnar birta útgönguspár sínar um úrslitin.
Tengdar fréttir Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Bein útsending: Kosningarnar í Bretlandi Kjörstöðum verður lokað klukkan 21 að íslenskum tíma. 7. maí 2015 17:37
Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30
Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00