Bretar ganga til kosninga á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2015 11:30 Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn, David Cameron Íhaldsflokkinn, Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon Skoska Þjóðarflokkinn. Vísir/EPA Íbúar Bretlands munu ganga til þingkosninga á morgun, en í dag eru frambjóðendur á hlaupum við að reyna að laða fleiri kjósendur að málstað sínum og vara kjósendur við afleiðingunum af því að andstæðingar þeirra komist til valda. Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. Hins vegar má sjá úr skoðanakönnunum að Skoski þjóðarflokkurinn muni vinna stórsigur í kosningunum. Flokkurinn er líklegur til að fylla meirihluta þeirra 59 þingsæta sem í boði eru í Skotlandi samkvæmt BBC. Hins vegar hafa leiðtogar stóru flokkanna sagst ekki vilja vinna með SNP flokknum.Sjá einnig: Sturgeon stefnir í lykilstöðu. David Cameron, núverandi forsætisráðherra, leiðir Íhaldsflokkinn. Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn. Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon leiðir Skoska þjóðarflokkinn. Bretlandi er skipt upp í 650 kjördæmi og frá hverju þeirra er einn þingmaður sem tekur sæti á breska þinginu. Í Englandi eru 533 kjördæmi, 59 í Skotlandi, 40 í Wales og 18 í Norður-Írlandi. Kjörstaðir munu opna klukkan sex í fyrramálið, að íslenskum tíma, og loka klukkan níu.Evrópa fylgist náið með Evrópusambandið fylgist náið með kosningunum í Bretlandi. Á vef BBC segir að niðurstöður kosninganna gætu sýnt fram á hve líklegt Bretland er til að yfirgefa Evrópusambandið. Þrátt fyrir að Evrópa hafi lítið verið rædd sérstaklega fyrir kosningarnar hefur David Cameron til að mynda heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Bretlands í ESB fyrir árið 2017. Verkamannaflokkurinn hefur ekki útilokað að halda slíka atkvæðagreiðslu. Embættismenn í Brussel gera ráð fyrir því að einhvers konar atkvæðagreiðsla um veru Bretlands í Evrópusambandinu verði haldin. Margir leiðtogar ESB hafa sagt opinberlega að vilji sé fyrir því að Bretland verði áfram í sambandinu. Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Íbúar Bretlands munu ganga til þingkosninga á morgun, en í dag eru frambjóðendur á hlaupum við að reyna að laða fleiri kjósendur að málstað sínum og vara kjósendur við afleiðingunum af því að andstæðingar þeirra komist til valda. Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. Hins vegar má sjá úr skoðanakönnunum að Skoski þjóðarflokkurinn muni vinna stórsigur í kosningunum. Flokkurinn er líklegur til að fylla meirihluta þeirra 59 þingsæta sem í boði eru í Skotlandi samkvæmt BBC. Hins vegar hafa leiðtogar stóru flokkanna sagst ekki vilja vinna með SNP flokknum.Sjá einnig: Sturgeon stefnir í lykilstöðu. David Cameron, núverandi forsætisráðherra, leiðir Íhaldsflokkinn. Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn. Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon leiðir Skoska þjóðarflokkinn. Bretlandi er skipt upp í 650 kjördæmi og frá hverju þeirra er einn þingmaður sem tekur sæti á breska þinginu. Í Englandi eru 533 kjördæmi, 59 í Skotlandi, 40 í Wales og 18 í Norður-Írlandi. Kjörstaðir munu opna klukkan sex í fyrramálið, að íslenskum tíma, og loka klukkan níu.Evrópa fylgist náið með Evrópusambandið fylgist náið með kosningunum í Bretlandi. Á vef BBC segir að niðurstöður kosninganna gætu sýnt fram á hve líklegt Bretland er til að yfirgefa Evrópusambandið. Þrátt fyrir að Evrópa hafi lítið verið rædd sérstaklega fyrir kosningarnar hefur David Cameron til að mynda heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Bretlands í ESB fyrir árið 2017. Verkamannaflokkurinn hefur ekki útilokað að halda slíka atkvæðagreiðslu. Embættismenn í Brussel gera ráð fyrir því að einhvers konar atkvæðagreiðsla um veru Bretlands í Evrópusambandinu verði haldin. Margir leiðtogar ESB hafa sagt opinberlega að vilji sé fyrir því að Bretland verði áfram í sambandinu.
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira