Bretar ganga til kosninga á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2015 11:30 Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn, David Cameron Íhaldsflokkinn, Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon Skoska Þjóðarflokkinn. Vísir/EPA Íbúar Bretlands munu ganga til þingkosninga á morgun, en í dag eru frambjóðendur á hlaupum við að reyna að laða fleiri kjósendur að málstað sínum og vara kjósendur við afleiðingunum af því að andstæðingar þeirra komist til valda. Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. Hins vegar má sjá úr skoðanakönnunum að Skoski þjóðarflokkurinn muni vinna stórsigur í kosningunum. Flokkurinn er líklegur til að fylla meirihluta þeirra 59 þingsæta sem í boði eru í Skotlandi samkvæmt BBC. Hins vegar hafa leiðtogar stóru flokkanna sagst ekki vilja vinna með SNP flokknum.Sjá einnig: Sturgeon stefnir í lykilstöðu. David Cameron, núverandi forsætisráðherra, leiðir Íhaldsflokkinn. Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn. Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon leiðir Skoska þjóðarflokkinn. Bretlandi er skipt upp í 650 kjördæmi og frá hverju þeirra er einn þingmaður sem tekur sæti á breska þinginu. Í Englandi eru 533 kjördæmi, 59 í Skotlandi, 40 í Wales og 18 í Norður-Írlandi. Kjörstaðir munu opna klukkan sex í fyrramálið, að íslenskum tíma, og loka klukkan níu.Evrópa fylgist náið með Evrópusambandið fylgist náið með kosningunum í Bretlandi. Á vef BBC segir að niðurstöður kosninganna gætu sýnt fram á hve líklegt Bretland er til að yfirgefa Evrópusambandið. Þrátt fyrir að Evrópa hafi lítið verið rædd sérstaklega fyrir kosningarnar hefur David Cameron til að mynda heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Bretlands í ESB fyrir árið 2017. Verkamannaflokkurinn hefur ekki útilokað að halda slíka atkvæðagreiðslu. Embættismenn í Brussel gera ráð fyrir því að einhvers konar atkvæðagreiðsla um veru Bretlands í Evrópusambandinu verði haldin. Margir leiðtogar ESB hafa sagt opinberlega að vilji sé fyrir því að Bretland verði áfram í sambandinu. Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Íbúar Bretlands munu ganga til þingkosninga á morgun, en í dag eru frambjóðendur á hlaupum við að reyna að laða fleiri kjósendur að málstað sínum og vara kjósendur við afleiðingunum af því að andstæðingar þeirra komist til valda. Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. Hins vegar má sjá úr skoðanakönnunum að Skoski þjóðarflokkurinn muni vinna stórsigur í kosningunum. Flokkurinn er líklegur til að fylla meirihluta þeirra 59 þingsæta sem í boði eru í Skotlandi samkvæmt BBC. Hins vegar hafa leiðtogar stóru flokkanna sagst ekki vilja vinna með SNP flokknum.Sjá einnig: Sturgeon stefnir í lykilstöðu. David Cameron, núverandi forsætisráðherra, leiðir Íhaldsflokkinn. Ed Milliband leiðir verkamannaflokkinn. Nick Clegg leiðir Frjálslynda Demókrata og Nicola Sturgeon leiðir Skoska þjóðarflokkinn. Bretlandi er skipt upp í 650 kjördæmi og frá hverju þeirra er einn þingmaður sem tekur sæti á breska þinginu. Í Englandi eru 533 kjördæmi, 59 í Skotlandi, 40 í Wales og 18 í Norður-Írlandi. Kjörstaðir munu opna klukkan sex í fyrramálið, að íslenskum tíma, og loka klukkan níu.Evrópa fylgist náið með Evrópusambandið fylgist náið með kosningunum í Bretlandi. Á vef BBC segir að niðurstöður kosninganna gætu sýnt fram á hve líklegt Bretland er til að yfirgefa Evrópusambandið. Þrátt fyrir að Evrópa hafi lítið verið rædd sérstaklega fyrir kosningarnar hefur David Cameron til að mynda heitið því að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um veru Bretlands í ESB fyrir árið 2017. Verkamannaflokkurinn hefur ekki útilokað að halda slíka atkvæðagreiðslu. Embættismenn í Brussel gera ráð fyrir því að einhvers konar atkvæðagreiðsla um veru Bretlands í Evrópusambandinu verði haldin. Margir leiðtogar ESB hafa sagt opinberlega að vilji sé fyrir því að Bretland verði áfram í sambandinu.
Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent