Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2015 07:45 David Cameron, forsætisráðherra og leiðtogi Íhaldsflokksins. Vísir/EPA David Cameron og félagar hans í Íhaldsflokknum á breska þinginu eru sigurvegarar kosninganna sem fram fóru í gær. Þegar búið er að telja meirihluta atkvæða spáir breska ríkisútvarpið því að flokkurinn fái 329 þingsæti, sem er nægilegur fjöldi til að ná hreinum meirihluta. Cameron segir þó að enn sé þó of snemmt til að spá um það. Verði niðurstaðan sú að Íhaldsflokkurinn nái 329 sætum eins og BBC spáir, gætu Íhaldsmenn, sem allt síðasta kjörtímabil sátu í ríkisstjórn ásamt Frjálslyndum demókrötum, ekki þurft að reiða sig á þá lengur að því er virðist og geta stjórnað einir. Samkvæmt könnunum síðustu daga var útlit fyrir mjög jafnar kosningar, en samkvæmt töldum atkvæðum eru niðurstöður á skjön við kannanirnar. Verkamannaflokkurinn geldur algjört afhroð í Skotlandi þar sem Skoski þjóðarflokkurinn hreinlega útrýmir flokknum. Flokkurinn náði ekki að bæta tapið í Skotlandi upp með betri árangri á Englandi og í Wales og fær samkvæmt spá BBC 233 þingmenn. Þjóðarflokkurinn fær líklega 56 af þeim 59 þingsætum sem í boði eru í Skotlandi, en þeir voru áður með sex þingmenn þannig að flokkurinn hefur í raun þurrkað verkamannaflokkinn og Frjálslynda demókrata út af kortinu. Frjálslyndir demókratar eru einnig í töluverðum vandræðum ef marka má spár fjölmiðla og ná einungis átta þingmönnum. Síðasta kjörtímabil fengu þeir 46 þingmenn, sem varð til þess að þeir komust í ríkisstjórn í fyrsta sinn. Kjósendur hafa ekki verið ánægðir ánægðir með þá frammistöðu ef litið er til úrslita næturinnar. Útlit er fyrir að Breski Sjálfstæðisflokkurinn, UKIP, nái einungis einum manni inn á þingið, sem er töluvert verri niðurstaða en kannanir höfðu gefið til kynna. Exclusive: David Cameron's victory speech to CCHQ staffers this morning #ge2015 #conservative https://t.co/nKtdhBVxr7— Sebastian Payne (@SebastianEPayne) May 8, 2015 Tengdar fréttir Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
David Cameron og félagar hans í Íhaldsflokknum á breska þinginu eru sigurvegarar kosninganna sem fram fóru í gær. Þegar búið er að telja meirihluta atkvæða spáir breska ríkisútvarpið því að flokkurinn fái 329 þingsæti, sem er nægilegur fjöldi til að ná hreinum meirihluta. Cameron segir þó að enn sé þó of snemmt til að spá um það. Verði niðurstaðan sú að Íhaldsflokkurinn nái 329 sætum eins og BBC spáir, gætu Íhaldsmenn, sem allt síðasta kjörtímabil sátu í ríkisstjórn ásamt Frjálslyndum demókrötum, ekki þurft að reiða sig á þá lengur að því er virðist og geta stjórnað einir. Samkvæmt könnunum síðustu daga var útlit fyrir mjög jafnar kosningar, en samkvæmt töldum atkvæðum eru niðurstöður á skjön við kannanirnar. Verkamannaflokkurinn geldur algjört afhroð í Skotlandi þar sem Skoski þjóðarflokkurinn hreinlega útrýmir flokknum. Flokkurinn náði ekki að bæta tapið í Skotlandi upp með betri árangri á Englandi og í Wales og fær samkvæmt spá BBC 233 þingmenn. Þjóðarflokkurinn fær líklega 56 af þeim 59 þingsætum sem í boði eru í Skotlandi, en þeir voru áður með sex þingmenn þannig að flokkurinn hefur í raun þurrkað verkamannaflokkinn og Frjálslynda demókrata út af kortinu. Frjálslyndir demókratar eru einnig í töluverðum vandræðum ef marka má spár fjölmiðla og ná einungis átta þingmönnum. Síðasta kjörtímabil fengu þeir 46 þingmenn, sem varð til þess að þeir komust í ríkisstjórn í fyrsta sinn. Kjósendur hafa ekki verið ánægðir ánægðir með þá frammistöðu ef litið er til úrslita næturinnar. Útlit er fyrir að Breski Sjálfstæðisflokkurinn, UKIP, nái einungis einum manni inn á þingið, sem er töluvert verri niðurstaða en kannanir höfðu gefið til kynna. Exclusive: David Cameron's victory speech to CCHQ staffers this morning #ge2015 #conservative https://t.co/nKtdhBVxr7— Sebastian Payne (@SebastianEPayne) May 8, 2015
Tengdar fréttir Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00 Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30 Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
Sturgeon stefnir í lykilstöðu Þótt Skotar hafi í haust fellt helsta baráttumál Skoska þjóðarflokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað frá Bretlandi þá stefnir allt í að flokkurinn hreppi nánast öll þingsæti Skota á breska þinginu í þingkosningunum næsta fimmtudag. 2. maí 2015 10:00
Bretar ganga til kosninga á morgun Skoðanakannanir benda til þess að enginn flokkur nái hreinum meirihluta. 6. maí 2015 11:30
Bretar kjósa til þings Fylgið virðist ætla að skiptast hnífjafnt milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins í þingkosningum í Bretlandi, sem haldnar verða í dag. Hvorugum flokknum er spáð hreinum þingmeirihluta, ef marka má skoðanakannanir. 7. maí 2015 07:00