Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 09:03 Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. Vísir/AFP Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli. Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli.
Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22
Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04
Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52