Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 09:03 Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. Vísir/AFP Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli. Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli.
Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22
Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04
Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52