Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 09:03 Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. Vísir/AFP Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli. Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Sigurvegari nýafstaðinna forsetakosninga í Nígeríu lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum Boko Haram af hörku. Þau muni brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa. Muhammadu Buhari bar sigur úr býtum í forsetakosningunum gegn sitjandi forseta landsins, Goodluck Jonathan, en þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti tapar kosningu í Nígeríu. Talið er að ósigur Jonathan hafi fyrst og fremst tengst því að Nígeríubúar séu ósáttir með aðgerðaleysi stjórnvalda gegn Boko Haram. Búharí, hershöfðingi sem var yfir herstjórn Nígeríu á níunda áratugnum, hafi verið talinn líklegri til að bjóða samtökunum birginn. Liðsmenn Boko Haram hafa banað um fimm þúsund manns í Nígeríu síðastliðin ár. Þeir hafa helst herjað á íbúa norðausturhluta landsins, en Buhari naut einmitt mikils stuðnings á þeim slóðum. Í ræðu sem Buhari flutti í sjónvarpi í gær sagði hann að samtökin myndu brátt finna fyrir sameinuðu afli Nígeríubúa og að engu verði til sparað til að leggja þau að velli.
Tengdar fréttir Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22 Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04 Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Muhammadu Buhari réttkjörinn forseti Nígeríu Buhari fagnaði niðurstöðunni með stuðningsmönnumsínum í nótt. 1. apríl 2015 07:22
Forsetakosningum í Nígeríu frestað Kosningarnar áttu að fara fram eftir viku en hryðjuverkaógnin var metin of mikil. 7. febrúar 2015 22:55
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Söguleg kosningaúrslit í Nígeríu Fyrrum hershöfðinginn Muhammadu Buhari er nýr forseti landsins. 31. mars 2015 18:04
Boko Haram rændi fleiri tugum barna Áætlað er að fimmtíu þeirra sem var rænt séu á aldrinum tíu til fimmtán ára. 19. janúar 2015 09:52