Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 22:17 Swansea saknaði Gylfa í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17 Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53
Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03