Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:34 Mikill fjöldi manna kom saman til að mótmæla CHarlie Hebdo í Islamabad í Pakistan. Vísir/AFP Franska fréttaveitan AFP segir að ljósmyndari fyrirtækisins hafi verið skotinn fyrir framan franska sendiráðið í Pakistan. Þar kom mikill fjöldi fólks saman til að mótmæla nýjustu útgáfu Charlie Hebdo, þar sem mynd af Múhameð var á forsíðu. Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda og þurfti lögreglan að beita táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum. Michael Leridon, frá AFP, segir að ljósmyndarinnar sem heitir Asif Hassan hafi farið í skurðaðgerð og sé ekki í lífshættu. Ekki liggur fyrir hvort að hann hafi verið skotmarkið eða hafi orðið fyrir skotinu af slysni.AP fréttaveitan segir frá því að mótmælendur hafi kastað grjóti að lögreglu, en þeir eru flestir nemendur á vegum stjórnmálaflokksins Jamaat-e-Islami. Post by FB Newswire. Post by FB Newswire. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Franska fréttaveitan AFP segir að ljósmyndari fyrirtækisins hafi verið skotinn fyrir framan franska sendiráðið í Pakistan. Þar kom mikill fjöldi fólks saman til að mótmæla nýjustu útgáfu Charlie Hebdo, þar sem mynd af Múhameð var á forsíðu. Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda og þurfti lögreglan að beita táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum. Michael Leridon, frá AFP, segir að ljósmyndarinnar sem heitir Asif Hassan hafi farið í skurðaðgerð og sé ekki í lífshættu. Ekki liggur fyrir hvort að hann hafi verið skotmarkið eða hafi orðið fyrir skotinu af slysni.AP fréttaveitan segir frá því að mótmælendur hafi kastað grjóti að lögreglu, en þeir eru flestir nemendur á vegum stjórnmálaflokksins Jamaat-e-Islami. Post by FB Newswire. Post by FB Newswire.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18
Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Gífurleg eftirspurn er eftir eintökum tímaritsins Charlie Hebdo. 14. janúar 2015 11:41
Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07
Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Frakkar ætla að vinna nánar með Bandaríkjunum í baráttunni gegn ISIS. 14. janúar 2015 16:26
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30
Segja útgáfuna kraftaverk Ritstjórn Charlie Hebdo heldur ótrauð áfram og sendir frá sér nýtt hefti í þremur milljónum eintaka með nýjum Múhameðsteikningum og sáttarorðum á forsíðunni. Frönsk stjórnvöld herða varnir sínar og segjast í stríði við hryðjuverkamenn. Í Þýskalandi fjölme 14. janúar 2015 07:00