Danir taka þátt í loftárásum gegn íslamska ríkinu ingvar haraldsson skrifar 26. september 2014 21:29 Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í baráttunni gegn íslamska ríkinu. vísir/ap Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Danir og Belgar hafa bæst á lista þjóða sem munu taka þátt í loftárásum gegn vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak.Danir hyggjast senda sjö orrustuþotur og 250 manna herlið á svæðið. Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði að enginn gæti skorast undan ábyrgð í þessu máli og allir ættu að láta sitt eftir liggja. Belgar hafa þegar sent sex orrustuþotur til Jórdaníu sem gætu tekið þátt í loftárásum í dag. Breska þingið samþykkti fyrr í dag að taka þátt í loftárásunum í Írak. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.
Tengdar fréttir Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44 Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53 Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Bretar samþykkja loftárásir í Írak 524 þingmenn breska þingsins studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því. 26. september 2014 16:44
Aldrei jafn mikil neyð jafn víða í heiminum Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) segist aldrei hafa þurft að kljást við neyðarástand á jafn mörgum svæðum í heiminum og nú. 29. september 2014 10:15
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju Liðsmenn Íslamska ríkisins jöfnuðu sögufræga kirkju við jörðu í morgun sem talin var ein sú fegursta í Írak. 25. september 2014 21:53
Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Lögregla og sprengjuhundar verða meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að íröksk yfirvöld komust á snoðir um hryðjuverkaáform IS. 26. september 2014 09:06
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Telja sig vita hver böðullinn er Yfirvöld í Bandaríkjunum telja sig hafa náð að bera kennsl á böðulinn sem sést á myndböndum afhöfða tvo bandaríska fréttamenn og breskan hjálparstarfsmann. 26. september 2014 09:08
Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39
Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55