Aukinn viðbúnaður í neðanjarðarlestarkerfi New York Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2014 09:06 Bill de Blasio, borgarstjóri New York-borgar, reyndi að róa íbúa borgarinnar á blaðamannafundi á Union-torgi í gær. Vísir/AFP Lögregla og sprengjuhundar hafa verið meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að forsætisráðherra Íraks greindi frá því að leyniþjónusta landsins hafi komist á snoðir um áform IS um að gera árásir í New York og París. „Þið munið taka eftir aukinni nærveru lögreglu en áður. Ekki vera hrædd. Ef eitthvað, þá ætti þetta að hafa róandi áhrif,“ sagði ríkisstjórinn Andrew Cuomo á fréttamannafundi á neðanjarðarlestarstöðinni Penn Station, en hann hafði sjálfur tekið neðanjarðarlestina á staðinn. Á Union-torgi, tæpum tveimur kílómetrum í burtu og nokkrum mínútum síðar, flutti borgarstjórinn Bill de Blasio sambærilegan boðskap. „Ég er með einföld skilaboð til New York-búa. Það er engin aðsteðjandi eða trúverðug ógn sem steðjar að neðanjarðarlestarkerfinu okkar.“ Hvorki frönsk né bandarísk yfirvöld hafa eigin heimildir sem styðja fullyrðingar írakska forsætisráðherrans Haider al-Abadi. Íslamska ríkið ræður yfir stórum hlutum af Írak og Sýrlandi og hefur Bandaríkjaher og Frakklandsher gert loftárásir á vígi samtakanna í báðum löndunum með það að augnamiði að brjóta samtökin á bak aftur. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Sjá meira
Lögregla og sprengjuhundar hafa verið meira áberandi í neðanjarðarlestarkerfi New York-borgar eftir að forsætisráðherra Íraks greindi frá því að leyniþjónusta landsins hafi komist á snoðir um áform IS um að gera árásir í New York og París. „Þið munið taka eftir aukinni nærveru lögreglu en áður. Ekki vera hrædd. Ef eitthvað, þá ætti þetta að hafa róandi áhrif,“ sagði ríkisstjórinn Andrew Cuomo á fréttamannafundi á neðanjarðarlestarstöðinni Penn Station, en hann hafði sjálfur tekið neðanjarðarlestina á staðinn. Á Union-torgi, tæpum tveimur kílómetrum í burtu og nokkrum mínútum síðar, flutti borgarstjórinn Bill de Blasio sambærilegan boðskap. „Ég er með einföld skilaboð til New York-búa. Það er engin aðsteðjandi eða trúverðug ógn sem steðjar að neðanjarðarlestarkerfinu okkar.“ Hvorki frönsk né bandarísk yfirvöld hafa eigin heimildir sem styðja fullyrðingar írakska forsætisráðherrans Haider al-Abadi. Íslamska ríkið ræður yfir stórum hlutum af Írak og Sýrlandi og hefur Bandaríkjaher og Frakklandsher gert loftárásir á vígi samtakanna í báðum löndunum með það að augnamiði að brjóta samtökin á bak aftur.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Sjá meira