Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2014 17:39 Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, á fundi öryggisráðs SÞ Vísir/Getty Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist á snoðir um áform hryðjuverkahópsins Íslamskt ríki um að gera árásir á neðanjarðarlestarkerfi í Bandaríkjunum og París. BBC greinir frá. al-Abadi hefur látið Barack Obama Bandaríkjaforseta vita en fulltrúar Bandaríkjastjórnar segjast ekki hafa neitt í höndunum sem renni stoðum undir það að árásir verði gerðar á neðanjarðarlestarkerfi. Talsmaður öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, Caitlin Hayden, sagði ekkert staðfesta að Íslamska ríkið hefði í hyggju að gera slíkar árásir. Hún sagði ráðið hins vegar taka allar hótanir alvarlega og að nú væri unnið að því að fá allar upplýsingar íraskra ráðamanna staðfestar. Íslamska ríkið ræður yfir stórum hlutum af Írak og Sýrlandi og hefur Bandaríkjaher gert loftárásir á vígi samtakanna í báðum löndunum með það að augnamiði að brjóta hópinn á bak aftur. Tengdar fréttir Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Stjórnvöld í Ástraliu sækjast nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. 22. september 2014 11:35 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Sjá meira
Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist á snoðir um áform hryðjuverkahópsins Íslamskt ríki um að gera árásir á neðanjarðarlestarkerfi í Bandaríkjunum og París. BBC greinir frá. al-Abadi hefur látið Barack Obama Bandaríkjaforseta vita en fulltrúar Bandaríkjastjórnar segjast ekki hafa neitt í höndunum sem renni stoðum undir það að árásir verði gerðar á neðanjarðarlestarkerfi. Talsmaður öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, Caitlin Hayden, sagði ekkert staðfesta að Íslamska ríkið hefði í hyggju að gera slíkar árásir. Hún sagði ráðið hins vegar taka allar hótanir alvarlega og að nú væri unnið að því að fá allar upplýsingar íraskra ráðamanna staðfestar. Íslamska ríkið ræður yfir stórum hlutum af Írak og Sýrlandi og hefur Bandaríkjaher gert loftárásir á vígi samtakanna í báðum löndunum með það að augnamiði að brjóta hópinn á bak aftur.
Tengdar fréttir Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Stjórnvöld í Ástraliu sækjast nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. 22. september 2014 11:35 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Sjá meira
Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Stjórnvöld í Ástraliu sækjast nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. 22. september 2014 11:35
Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46
75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. 20. september 2014 23:50
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent