Bretar samþykkja loftárásir í Írak Bjarki Ármannsson skrifar 26. september 2014 16:44 David Cameron, forsætisráðherra Breta. Vísir/AP Breska þingið styður þátttöku Breta í loftárásum gegn hryðjuverkahópnum Íslamska ríkið í Írak. Málið var rætt í sjö klukkustundir á þinginu í dag og að því loknu fór fram atkvæðagreiðsla. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.Að sögn fréttastofu BBC gæti verið að orrustuþotur verði sendar af stað strax á sunnudag. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur mælt fyrir því að Bretar styðji aðgerðir Bandaríkjamanna gegn Íslamska ríkinu og segir það „siðferðislega réttlætanlegt.“ Bandaríkjamenn hófu loftárásir í Írak í síðasta mánuði og í Sýrlandi síðasta mánudag. Þeir hafa notið stuðnings Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu. Ríkisstjórn Bandaríkjanna segir að rúmlega fjörutíu þjóðir hafi boðist til að ganga til liðs við þá í baráttunni gegn vígamönnunum. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Breska þingið styður þátttöku Breta í loftárásum gegn hryðjuverkahópnum Íslamska ríkið í Írak. Málið var rætt í sjö klukkustundir á þinginu í dag og að því loknu fór fram atkvæðagreiðsla. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.Að sögn fréttastofu BBC gæti verið að orrustuþotur verði sendar af stað strax á sunnudag. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur mælt fyrir því að Bretar styðji aðgerðir Bandaríkjamanna gegn Íslamska ríkinu og segir það „siðferðislega réttlætanlegt.“ Bandaríkjamenn hófu loftárásir í Írak í síðasta mánuði og í Sýrlandi síðasta mánudag. Þeir hafa notið stuðnings Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu. Ríkisstjórn Bandaríkjanna segir að rúmlega fjörutíu þjóðir hafi boðist til að ganga til liðs við þá í baráttunni gegn vígamönnunum.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58
Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46
Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30
Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent