Bretar samþykkja loftárásir í Írak Bjarki Ármannsson skrifar 26. september 2014 16:44 David Cameron, forsætisráðherra Breta. Vísir/AP Breska þingið styður þátttöku Breta í loftárásum gegn hryðjuverkahópnum Íslamska ríkið í Írak. Málið var rætt í sjö klukkustundir á þinginu í dag og að því loknu fór fram atkvæðagreiðsla. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.Að sögn fréttastofu BBC gæti verið að orrustuþotur verði sendar af stað strax á sunnudag. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur mælt fyrir því að Bretar styðji aðgerðir Bandaríkjamanna gegn Íslamska ríkinu og segir það „siðferðislega réttlætanlegt.“ Bandaríkjamenn hófu loftárásir í Írak í síðasta mánuði og í Sýrlandi síðasta mánudag. Þeir hafa notið stuðnings Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu. Ríkisstjórn Bandaríkjanna segir að rúmlega fjörutíu þjóðir hafi boðist til að ganga til liðs við þá í baráttunni gegn vígamönnunum. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Breska þingið styður þátttöku Breta í loftárásum gegn hryðjuverkahópnum Íslamska ríkið í Írak. Málið var rætt í sjö klukkustundir á þinginu í dag og að því loknu fór fram atkvæðagreiðsla. 524 þingmenn studdu það að hefja loftárásir en aðeins 43 kusu gegn því.Að sögn fréttastofu BBC gæti verið að orrustuþotur verði sendar af stað strax á sunnudag. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur mælt fyrir því að Bretar styðji aðgerðir Bandaríkjamanna gegn Íslamska ríkinu og segir það „siðferðislega réttlætanlegt.“ Bandaríkjamenn hófu loftárásir í Írak í síðasta mánuði og í Sýrlandi síðasta mánudag. Þeir hafa notið stuðnings Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sádi-Arabíu. Ríkisstjórn Bandaríkjanna segir að rúmlega fjörutíu þjóðir hafi boðist til að ganga til liðs við þá í baráttunni gegn vígamönnunum.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02 ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44 Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Baráttan gegn IS: Danir leggja til sjö herþotur Sjö F-16 þotur verði notaðar í aðgerðinni. 26. september 2014 10:12
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
Öryggisráð Frakklands kallað saman vegna aftöku Francois Hollande Frakklandsforseti hefur lýst aftökunni sem "grimmilegri og heigulslegri“. 25. september 2014 14:02
ESB telur að 3000 Evrópubúar berjist með ISIS Evrópusambandinu telst til að fjöldi evrópskra ríkisborgara sem berjist núna með hinu íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi telji nú um þrjúþúsund manns. Þetta kemur fram í Gilles de Kerchove sem fer með hryðjuverkamál innan sambandsins í samtali við BBC. 26. september 2014 07:44
Halda áfram árásum á liðsmenn IS Talsmaður Bandaríkjahers segir árásum á stöðvar IS nærri landamærum Íraks og Sýrlands og í austurhluta Sýrlands hafi verið haldið áfram í dag. 24. september 2014 13:58
Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46
Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30
Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00