Niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2014 08:00 Stuart Gill sendiherra segir að bresk stjórnvöld muni sem fyrst innleiða breytingar á sambandi Englands og Skotlands. Vísir/Anton „Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“ Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
„Þetta var vissulega niðurstaðan sem breska ríkisstjórnin vonaðist eftir,“ segir Stuart Gill, sendiherra Breta á Íslandi, um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Skotlandi. „Fólkið hefur sagt sína skoðun og nú tökum við næstu skref út frá því.“ Gill segist telja það mikilvægt að skoða niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og taka tillit til þess að 45 prósent kosningabærra Skota hafi kosið sjálfstæði þjóðar sinnar. „Skoska þjóðin hefur nú meðal annars greitt atkvæði með sterkara þingi,“ segir Gill. „Það er þess vegna sem Cameron hefur tilkynnt að hann muni ásamt Smith lávarði af Kelvin ganga hratt til verks við að innleiða þessar nýju tillögur um aukið framsal valds.“ Gill á ekki von á því að samband Englendinga og Skota breytist mikið í kjölfar kosninganna. Saga Bretlandseyja hafi í gegnum tíðina mótast af fjölmörgum stjórnarskrárbreytingum. „Síðustu 307 árin hafa þessar breytingar svo átt sér stað innan sambandsins, og því verður eins háttað nú,“ segir hann. „Það verða breytingar en þær verða allar gerðar innan sambandsins.“
Tengdar fréttir Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28 Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10 Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48 Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22 Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03 Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49 Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05 Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35 Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Sjá meira
Sjálfstætt Skotland yrði öflugur bandamaður Norðurlandanna Baldur Þórhallsson prófessor segir að Skotar muni líta til Norðurlanda í nýrri utanríkisstefnu, verði Skoski þjóðarflokkurinn áfram við völd í sjálfstæðu Skotlandi. 10. september 2014 11:28
Oliver fjallar um skosku kosningarnar á kostulegan hátt Breski grínistinn John Oliver fjallaði um komandi kosningar um mögulegt sjálfstæði Skotlands í þætti sínum á HBO síðasta sunnudagskvöld. 17. september 2014 11:10
Bretland slapp með skrekkinn 45 prósent Skota greiddu atkvæði með fullu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær er 55 prósent vildu halda sambandinu við Bretland. 19. september 2014 19:48
Forsíður bresku blaðanna sýna klofið Skotland Bent er á gríðarlegt mikilvægi skosku kosninganna sem fram fara í dag á forsíðum bresku blaðanna. 18. september 2014 14:22
Björk: Skotar! Lýsið yfir sjálfstæði! Sean Connery segir líka já en Sir Alex Ferguson nei. 17. september 2014 19:03
Forsíður bresku blaðanna: Skotland segir nei The Scottish Daily Maily slær upp fyrirsögninni "Nýtt upphaf fyrir Skotland“ og The Herald segir að Skotland hafi markað spor í söguna. 19. september 2014 10:49
Rússar gagnrýna framkvæmd kosninganna í Skotlandi Eftirlitsmaður telur að talning atkvæða hafi farið fram í of stórum herbergjum og að verkferlum hafi verið ábótavant. 19. september 2014 15:05
Búið að loka skoskum kjörstöðum: Algjör óvissa um úrslit Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 21 að íslenskum tíma en ekki verður notast við útgönguspár og ekki greint frá fyrstu tölum eins og tíðkast hér á landi. 18. september 2014 19:35
Merkar kosningar Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar. 18. september 2014 07:00