75 vígamenn féllu í loftárás Frakka Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2014 23:50 Afleiðingar einnar loftárásarinnar. Loftárásir Frakka, sem hófust á föstudag, felldu stóran hóp skæruliða úr röðum Íslamska ríkisins vestan borgarinnar Mosul í Írak. Heimildamaður íraska ríkissjónvarpsins telur að allt að 75 vígamenn hafi fallið í árásum dagsins sem beint var gegn birgðageymslum samtakana. Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. Árásir Frakka hófust á föstudag og Rafale-orrustuvélar Frakklandshers hafa varpað fjölda sprengja á valin skotmörk í Írak síðastliðinn sólarhring. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í ávarpi á fimmtudag að Frakkland myndi einungis gera árásir gegn IS í Írak, en ekki í Sýrlandi. Þá þvertók hann fyrir að hermenn yrðu sendir til bardaga. Bandaríkin hafa gert yfir 170 loftárásir í Írak frá því um miðjan ágústmánuð og hafa þær gert Kúrdum og íraska hernum kleyft að ná Mosul-stíflunni og nokkrum bæjum úr höndum IS. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Boðað til mótmæla gegn IS í Danmörku Boðað hefur verið til mótmæla gegn Íslamska ríkinu í Kaupmannahöfn og Árósum í dag og er búist við að hundruð múslimar taki þátt í þeim. Vel á annað þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin í Kaupmannahöfn í gegnum Facebook. 13. september 2014 15:21 Tyrkneskum gíslum sleppt 20. september 2014 13:31 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18 Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Loftárásir Frakka, sem hófust á föstudag, felldu stóran hóp skæruliða úr röðum Íslamska ríkisins vestan borgarinnar Mosul í Írak. Heimildamaður íraska ríkissjónvarpsins telur að allt að 75 vígamenn hafi fallið í árásum dagsins sem beint var gegn birgðageymslum samtakana. Íslamska ríkið er nú talið flytja vopnabúr sín með reglulegu millibili til að gera geymslurnar að erfiðari skotmörkum. Árásir Frakka hófust á föstudag og Rafale-orrustuvélar Frakklandshers hafa varpað fjölda sprengja á valin skotmörk í Írak síðastliðinn sólarhring. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í ávarpi á fimmtudag að Frakkland myndi einungis gera árásir gegn IS í Írak, en ekki í Sýrlandi. Þá þvertók hann fyrir að hermenn yrðu sendir til bardaga. Bandaríkin hafa gert yfir 170 loftárásir í Írak frá því um miðjan ágústmánuð og hafa þær gert Kúrdum og íraska hernum kleyft að ná Mosul-stíflunni og nokkrum bæjum úr höndum IS.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Boðað til mótmæla gegn IS í Danmörku Boðað hefur verið til mótmæla gegn Íslamska ríkinu í Kaupmannahöfn og Árósum í dag og er búist við að hundruð múslimar taki þátt í þeim. Vel á annað þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin í Kaupmannahöfn í gegnum Facebook. 13. september 2014 15:21 Tyrkneskum gíslum sleppt 20. september 2014 13:31 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20 Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46 Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30 Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18 Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Boðað til mótmæla gegn IS í Danmörku Boðað hefur verið til mótmæla gegn Íslamska ríkinu í Kaupmannahöfn og Árósum í dag og er búist við að hundruð múslimar taki þátt í þeim. Vel á annað þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin í Kaupmannahöfn í gegnum Facebook. 13. september 2014 15:21
„Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07
Bandarískir hermenn berjast mögulega gegn Íslamska ríkinu Bandarískir hermenn gætu verið nauðsynlegir í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi, gangi áætlun Barack Obama ekki eftir. 16. september 2014 22:20
Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna. 20. september 2014 23:46
Gerðu loftárásir á vígamenn í Írak Bandaríkjamenn hafa síðustu tvo daga gert harðar loftárásir á bækistöðvar Hins íslamska ríkis í Írak nálægt Sinjar fjalli suðvestur af höfuðborginni Bagdad. Þetta eru fyrstu árásirnar sem gerðar eru eftir að Obama forseti lýsti því yfir að gefa þyrfti í í baráttunni við vígamennina sem nú ráða stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi. 16. september 2014 07:30
Obama ætlar ekki að senda landher til Írak Bandaríkin hyggjast þó áfram styðja við Kúrda og Íraka með loftárásum. 18. september 2014 07:00
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00
Funda í París um ástandið í Írak og Sýrlandi Johnn Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag hitta kollega sína frá fjölda ríkja á fundi í París sem ætlað er að afla baráttunni við Hið íslamska ríki í Írak og í Sýrlandi fylgis. 15. september 2014 07:18
Frakkar gera loftárásir í Írak Stjórnvöld í Frakklandi ætla að verða við beiðni Íraka um aðstoð í baráttunni við Íslamska ríkið. 18. september 2014 21:39