Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 07:00 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, gagnrýndi sína gömlu félaga harðlega eftir 5-3 tapið gegn nýliðum Leicester á sunnudaginn og sagði liðið vera mjúkt í miðjunni. Nú ræðst bróðir hans, Phil Neville, sem spilaði fyrir United og þjálfaði það í fyrra, á sitt gamla félag, en hann starfar sem sérfræðingur BBC í dag. Gary starfar hjá Sky Sports. „Ég veit að Manchester United eyddi 150 milljónum punda (30 milljörðum króna) í leikmenn. Það eru samt tveir félagaskiptagluggar - þar sem liðið þarf að eyða kannski samtals 100 milljónum punda (20 milljörðum króna) - þangað til það getur einu sinni hugsað um að vinna Englandsmeistaratitilinn,“ sagði Phil Neville í útvarpsviðtali á BBC í gærkvöldi.Louis van Gaal fékk að eyða fúlgum fjár í sumar og keypti Ángel di María, dýrasta leikmann í sögu úrvalsdeildarinnar, AnderHerrera, DaleyBlind, Marcos Rojo, Luke Shaw og fékk Radamel Falcao að láni. En þetta er ekki nóg að mati Neville. „Miðvarðarstaðan er ennþá vandamál. Það þarf líka að bæta við mönnum á miðjuna.“Tyler Blackett, tvítugur strákur sem kemur úr unglingastarfi United, hefur byrjað alla fimm leikina til þessa í úrvalsdeildinni, en hann átti skelfilegan dag gegn Leicester og var rekinn af velli. „Það þarf gæði, ekki bara einhverja menn sem til eru. United þurfti á heimsklassa mönnum að halda. Það voru engir slíkir í boði og þess vegna mun United halda áfram að leita að slíkum mönnum í næstu tveimur félagaskiptagluggum,“ sagði Neville. „Ég er samt viss um að Chris Smalling verði góður og ég hef fulla trú á PhilJones. United er búið að kaupa mikið af erlendum leikmönnum en það má ekki gleyma ensku hryggjarsúlunni,“ sagði Phil Neville. Manchester United er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki gegn Swansea, Sunderland, Burnley, QPR og Leicester. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, gagnrýndi sína gömlu félaga harðlega eftir 5-3 tapið gegn nýliðum Leicester á sunnudaginn og sagði liðið vera mjúkt í miðjunni. Nú ræðst bróðir hans, Phil Neville, sem spilaði fyrir United og þjálfaði það í fyrra, á sitt gamla félag, en hann starfar sem sérfræðingur BBC í dag. Gary starfar hjá Sky Sports. „Ég veit að Manchester United eyddi 150 milljónum punda (30 milljörðum króna) í leikmenn. Það eru samt tveir félagaskiptagluggar - þar sem liðið þarf að eyða kannski samtals 100 milljónum punda (20 milljörðum króna) - þangað til það getur einu sinni hugsað um að vinna Englandsmeistaratitilinn,“ sagði Phil Neville í útvarpsviðtali á BBC í gærkvöldi.Louis van Gaal fékk að eyða fúlgum fjár í sumar og keypti Ángel di María, dýrasta leikmann í sögu úrvalsdeildarinnar, AnderHerrera, DaleyBlind, Marcos Rojo, Luke Shaw og fékk Radamel Falcao að láni. En þetta er ekki nóg að mati Neville. „Miðvarðarstaðan er ennþá vandamál. Það þarf líka að bæta við mönnum á miðjuna.“Tyler Blackett, tvítugur strákur sem kemur úr unglingastarfi United, hefur byrjað alla fimm leikina til þessa í úrvalsdeildinni, en hann átti skelfilegan dag gegn Leicester og var rekinn af velli. „Það þarf gæði, ekki bara einhverja menn sem til eru. United þurfti á heimsklassa mönnum að halda. Það voru engir slíkir í boði og þess vegna mun United halda áfram að leita að slíkum mönnum í næstu tveimur félagaskiptagluggum,“ sagði Neville. „Ég er samt viss um að Chris Smalling verði góður og ég hef fulla trú á PhilJones. United er búið að kaupa mikið af erlendum leikmönnum en það má ekki gleyma ensku hryggjarsúlunni,“ sagði Phil Neville. Manchester United er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki gegn Swansea, Sunderland, Burnley, QPR og Leicester.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45