Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 10:15 Baksíða The Sun. mynd/thesun Ensku blöðin láta skömmum rigna yfir Manchester United í dag eftir vandræðalegt 5-3 tap liðsins gegn Leicester í gær þar sem lærisveinar Louis van Gaal voru 3-1 yfir en fengu svo á sig fjögur mörk. Götublaðið The Sun keyrir á fyrirsögninni: „Búið að eyða 157 milljónum pund (30 milljörðum króna) en þú ert verri en Moyes,“ og beina orðum sínum að Van Gaal. Það gekk ekkert á leikmannamarkaðnum síðasta sumar hjá Manchester United og byrjaði liðið álíka illa í ensku úrvalsdeildinni. Þó betur en Van Gaal fer af stað því Moyes safnaði sjö stigum í fyrstu fimm leikjunum. Van Gaal fór mikinn á félagaskiptamarkaðnum og keypti sex leikmenn fyrir 157 milljónir punda, en hann hefur safnað fimm stigum í fyrstu fimm leikjunum, tveimur stigum minna en Moyes. Manchester United er búið að safna þessu fimm stigum í leikjum gegn Swansea, Sunderland, Burnley QPR og Leicester. Nýliðar Leicester eru aftur á móti með átta stig eftir fimm leiki á móti Everton, Chelsea, Arsenal, Stoke og Manchester United. Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Ensku blöðin láta skömmum rigna yfir Manchester United í dag eftir vandræðalegt 5-3 tap liðsins gegn Leicester í gær þar sem lærisveinar Louis van Gaal voru 3-1 yfir en fengu svo á sig fjögur mörk. Götublaðið The Sun keyrir á fyrirsögninni: „Búið að eyða 157 milljónum pund (30 milljörðum króna) en þú ert verri en Moyes,“ og beina orðum sínum að Van Gaal. Það gekk ekkert á leikmannamarkaðnum síðasta sumar hjá Manchester United og byrjaði liðið álíka illa í ensku úrvalsdeildinni. Þó betur en Van Gaal fer af stað því Moyes safnaði sjö stigum í fyrstu fimm leikjunum. Van Gaal fór mikinn á félagaskiptamarkaðnum og keypti sex leikmenn fyrir 157 milljónir punda, en hann hefur safnað fimm stigum í fyrstu fimm leikjunum, tveimur stigum minna en Moyes. Manchester United er búið að safna þessu fimm stigum í leikjum gegn Swansea, Sunderland, Burnley QPR og Leicester. Nýliðar Leicester eru aftur á móti með átta stig eftir fimm leiki á móti Everton, Chelsea, Arsenal, Stoke og Manchester United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45